Bakvið tjöldin með Kenzo fyrir H&M Ritstjórn skrifar 12. september 2016 14:30 mynd/skjáskot Eins og flest tískuáhugafólk veit er franska tískuhúsið Kenzo næst í röðinni að vinna með sænska verslanarisanum Hennes & Mauritz. Samstarfið verður frumsýnt í heild sinni þann 16.október en kemur svo í verslanir út um allan heima þann 4.nóvember næstkomandi. Auglýsingaherferðin verður ekki af verri endanum ef marka má myndbandið sem verslanakeðjan sendi frá sér nýverið þar sem skyggnst er á bakvið tjöldin. Ljósmyndarinn Jean-Paul Goude sér um að mynda stjörnur herferðarinnar, þau Iman, Rosario Dawson, Chance The Rapper, Ryuichi Sakamoto, Chloe Sevigny, Suboi og Xiuhtezcatl Martinez.Það er mikil eftirvænting fyrir línunni eins og alla jafna þegar verslanakeðjan vinsæla fer í samstarf með hátískuhönnuðum og tískuhúsum. Ef marka má sýnishorn er litrík og skemmtilega lína sem eflaust á eftir að klárast fljótt. Glamour Tíska Mest lesið Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour Kendall kynþokkafull í nýrri herferð Calvin Klein Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Í 100 þúsund króna krumpugalla Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Glæsileg barnahátíð um helgina Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Sex ára krútt með götutískuna á hreinu Glamour
Eins og flest tískuáhugafólk veit er franska tískuhúsið Kenzo næst í röðinni að vinna með sænska verslanarisanum Hennes & Mauritz. Samstarfið verður frumsýnt í heild sinni þann 16.október en kemur svo í verslanir út um allan heima þann 4.nóvember næstkomandi. Auglýsingaherferðin verður ekki af verri endanum ef marka má myndbandið sem verslanakeðjan sendi frá sér nýverið þar sem skyggnst er á bakvið tjöldin. Ljósmyndarinn Jean-Paul Goude sér um að mynda stjörnur herferðarinnar, þau Iman, Rosario Dawson, Chance The Rapper, Ryuichi Sakamoto, Chloe Sevigny, Suboi og Xiuhtezcatl Martinez.Það er mikil eftirvænting fyrir línunni eins og alla jafna þegar verslanakeðjan vinsæla fer í samstarf með hátískuhönnuðum og tískuhúsum. Ef marka má sýnishorn er litrík og skemmtilega lína sem eflaust á eftir að klárast fljótt.
Glamour Tíska Mest lesið Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour Kendall kynþokkafull í nýrri herferð Calvin Klein Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Í 100 þúsund króna krumpugalla Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Balenciaga fær innblástur frá Bernie Sanders Glamour Glæsileg barnahátíð um helgina Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Sex ára krútt með götutískuna á hreinu Glamour