Klæðum okkur í fánalitina! Ritstjórn skrifar 14. júní 2016 10:15 Glamour/Getty Það er sannkölluð hátíðarvika framundan hjá Íslendingum sem hefst í kvöld þegar karlalandsliðið í knattspyrnu keppir sinn fyrsta leik á EM í Frakklandi og endar svo á sjálfum þjóðhátíðardeginum á föstudaginn. Það er því tilvalið að taka saman nokkrar smekklegar götutískumyndir þar sem fánalitirnir okkar, blár, hvítur og rauður, spila stórt hlutverk og geta gefið okkur innblástur fyrir fataval kvöldsins og vikunnar. Áfram Ísland! Er ekki málið að klæða sig í fánalitunum í dag? OUI #glamouriceland #euro2016 #aframisland #em2016 A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Jun 14, 2016 at 2:49am PDT Glamour Tíska Mest lesið Með skilaboð í skyrtunni Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Sjö litasamsetningar fyrir vorið Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour
Það er sannkölluð hátíðarvika framundan hjá Íslendingum sem hefst í kvöld þegar karlalandsliðið í knattspyrnu keppir sinn fyrsta leik á EM í Frakklandi og endar svo á sjálfum þjóðhátíðardeginum á föstudaginn. Það er því tilvalið að taka saman nokkrar smekklegar götutískumyndir þar sem fánalitirnir okkar, blár, hvítur og rauður, spila stórt hlutverk og geta gefið okkur innblástur fyrir fataval kvöldsins og vikunnar. Áfram Ísland! Er ekki málið að klæða sig í fánalitunum í dag? OUI #glamouriceland #euro2016 #aframisland #em2016 A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Jun 14, 2016 at 2:49am PDT
Glamour Tíska Mest lesið Með skilaboð í skyrtunni Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Sjö litasamsetningar fyrir vorið Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour