Bobbi Brown yfirgefur sitt eigið fyrirtæki Ritstjórn skrifar 20. desember 2016 09:00 Vörumerkið Bobbi Brown er heimsþekkt. Mynd/Getty Bobbi Brown mun yfirgefa fyrirtækið sem hún stofnaði sjálf fyrir 25 árum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Eesté Lauder sem á meirihlutann í fyrirtækinu. Bobbi ákvað að stofna sitt eigið förðunarmerki eftir á meðan hún starfaði sem förðunarfræðingur og átti í erfiðleikum með að finna varaliti sem hentuðu öllum húðlitum. Það eru margir sem þakka henni einnig fyrir að hafa komið "náttúrulegri" förðun á kortið. Ekki er vitað hvað Bobbi mun taka sér næst fyrir hendur en það verður líklegast eitthvað spennandi enda eru nóg af tækifærum fyrir hana út um allan heim. Mest lesið ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Amal og Kendall báðar í Versace á Cannes Glamour Ný uppfærsla Instagram auðveldar okkur lífið Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Smekklegir tískusýningagestir hjá Dior Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Lena Dunham selur fataskápinn sinn Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour
Bobbi Brown mun yfirgefa fyrirtækið sem hún stofnaði sjálf fyrir 25 árum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Eesté Lauder sem á meirihlutann í fyrirtækinu. Bobbi ákvað að stofna sitt eigið förðunarmerki eftir á meðan hún starfaði sem förðunarfræðingur og átti í erfiðleikum með að finna varaliti sem hentuðu öllum húðlitum. Það eru margir sem þakka henni einnig fyrir að hafa komið "náttúrulegri" förðun á kortið. Ekki er vitað hvað Bobbi mun taka sér næst fyrir hendur en það verður líklegast eitthvað spennandi enda eru nóg af tækifærum fyrir hana út um allan heim.
Mest lesið ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Amal og Kendall báðar í Versace á Cannes Glamour Ný uppfærsla Instagram auðveldar okkur lífið Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Smekklegir tískusýningagestir hjá Dior Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Lena Dunham selur fataskápinn sinn Glamour Hárið á þér er farið í eftirpartí Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour