Reykjavík Fashion Festival verður endurvakið á næsta ári Ritstjórn skrifar 20. desember 2016 20:00 Förðun og hár á sýningu Magneu árið 2015. Mynd/Vísir Tískuhátíðin Reykjavík Fashion Festival verður haldin í sjöunda sinn í mars á næsta ári. Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðstandendum hátíðarinnar sem hefur ávallt vakið mikla lukku hér á landi sem og hjá tískuáhugamönnum um allan heim. RFF var ekki haldin á þessu ári en mun blessunarlega snúa aftur enda gerir hátíðin mikið fyrir tísku og menningu í Reykjavík ár hvert. RFF mun fara fram daganna 23.-26. mars 2017. Að þessu sinni mun hátíðin vera haldin samhliða Hönnunarmars. Opnað hefur verið fyrir umsóknir á heimasíðu RFF en umsóknarfrestur rennur út á miðnætti 7. janúar. Hægt er að finna umsókn á heimasíðu hátíðarinnar www.rff.is. Mest lesið Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour DKNY hættir við að sýna á tískuvikunni í New York Glamour PETA mótmælir á hluthafafundi Hermes Glamour Stjörnurnar sem eiga von á sér árinu Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour Forskot á haustið Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Klæðum af okkur kuldann Glamour
Tískuhátíðin Reykjavík Fashion Festival verður haldin í sjöunda sinn í mars á næsta ári. Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðstandendum hátíðarinnar sem hefur ávallt vakið mikla lukku hér á landi sem og hjá tískuáhugamönnum um allan heim. RFF var ekki haldin á þessu ári en mun blessunarlega snúa aftur enda gerir hátíðin mikið fyrir tísku og menningu í Reykjavík ár hvert. RFF mun fara fram daganna 23.-26. mars 2017. Að þessu sinni mun hátíðin vera haldin samhliða Hönnunarmars. Opnað hefur verið fyrir umsóknir á heimasíðu RFF en umsóknarfrestur rennur út á miðnætti 7. janúar. Hægt er að finna umsókn á heimasíðu hátíðarinnar www.rff.is.
Mest lesið Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour DKNY hættir við að sýna á tískuvikunni í New York Glamour PETA mótmælir á hluthafafundi Hermes Glamour Stjörnurnar sem eiga von á sér árinu Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour Forskot á haustið Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour Kærastinn leikstýrir Jennifer Lawrence í óhugglegri mynd Glamour Klæðum af okkur kuldann Glamour