Carrie Fisher sem Princess Leia hafði mikil áhrif á tískuheiminn Ritstjórn skrifar 28. desember 2016 20:00 Þrátt fyrir að hápunktar ferils Carrie Fisher hafi verið meira en bara hlutverkið Princess Leia í Star Wars þá gættu áhrif þess mun meira en nokkuð annað sem hún tók sér fyrir hendur. Bæði gullbikiníið og hvíti kjóllinn urði ódauðleg eftir að hún klæddist þeim í myndunum. Það má enn í dag sjá tilvísanir í þessa frægu búninga á tískupöllunum hjá stærstu tískuhúsum heims. Hér fyrir neðan má sjá hvíta kjóla sem eru augljóslega innblásnir af Carrie Fisher sem Princess Leia. CelineLoeweLouis VuittonJ.W.AndersonCalvin Klein Mest lesið Þetta eru heitustu tískumerkin í ár Glamour Dökkar varir eru málið í vetur Glamour Við elskum vínrauðan Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Hvorki hrædd við mynstur né liti Glamour Barbie tekur sjálfsmynd í baði og setur á Instagram Glamour Steldu stílnum: Hið fullkomna haustdress Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Stór snið, pífur og plíserað Glamour Ariana Grande eins og dúkka fyrir nýjan Viva Glam varalit Glamour
Þrátt fyrir að hápunktar ferils Carrie Fisher hafi verið meira en bara hlutverkið Princess Leia í Star Wars þá gættu áhrif þess mun meira en nokkuð annað sem hún tók sér fyrir hendur. Bæði gullbikiníið og hvíti kjóllinn urði ódauðleg eftir að hún klæddist þeim í myndunum. Það má enn í dag sjá tilvísanir í þessa frægu búninga á tískupöllunum hjá stærstu tískuhúsum heims. Hér fyrir neðan má sjá hvíta kjóla sem eru augljóslega innblásnir af Carrie Fisher sem Princess Leia. CelineLoeweLouis VuittonJ.W.AndersonCalvin Klein
Mest lesið Þetta eru heitustu tískumerkin í ár Glamour Dökkar varir eru málið í vetur Glamour Við elskum vínrauðan Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Hvorki hrædd við mynstur né liti Glamour Barbie tekur sjálfsmynd í baði og setur á Instagram Glamour Steldu stílnum: Hið fullkomna haustdress Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Stór snið, pífur og plíserað Glamour Ariana Grande eins og dúkka fyrir nýjan Viva Glam varalit Glamour