Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Ritstjórn skrifar 11. desember 2016 19:30 Svona yrðu Victoria's Secret sýningin í grófum dráttum ef að það væri meiri fjölbreytni í valinu á fyrirsætum. Glamour/Skjáskot Það fer ekkert á milli mála að fyrirsæturnar í Victoria's Secret uppfylla allar ákveðin skilyrði. Þær eru hávaxnar, grannar með langar lappir. Buzzfeed ákvað því að endurgera sýninguna nema með fyrirsætum í öllum stærðum og gerðum. Tilgangurinn er að sýna að allar konur eru flottar sama hvernig þær eru vaxnar. Þrátt fyrir að margir finni fyrir minnimáttarkennd þegar horft er á Victoria's Secret tískusýninguna er sannleikurinn sá að engin ein týpa af líkama betri en einhver önnur. Í myndbandinu er fylgt eftir fyrirsætunum á meðan þær gera sig til eins og gert er á Victoria's Secret sýningunni. Sjón er sögu ríkari en myndbandið af tískusýningunni má sjá hér fyrir neðan. Mest lesið Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Smekkbuxur og lakk hjá Balmain Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Dress dagsins í anda Stranger Things Glamour Kate Moss mætir á Cannes í fyrsta skiptið í 15 ár Glamour
Það fer ekkert á milli mála að fyrirsæturnar í Victoria's Secret uppfylla allar ákveðin skilyrði. Þær eru hávaxnar, grannar með langar lappir. Buzzfeed ákvað því að endurgera sýninguna nema með fyrirsætum í öllum stærðum og gerðum. Tilgangurinn er að sýna að allar konur eru flottar sama hvernig þær eru vaxnar. Þrátt fyrir að margir finni fyrir minnimáttarkennd þegar horft er á Victoria's Secret tískusýninguna er sannleikurinn sá að engin ein týpa af líkama betri en einhver önnur. Í myndbandinu er fylgt eftir fyrirsætunum á meðan þær gera sig til eins og gert er á Victoria's Secret sýningunni. Sjón er sögu ríkari en myndbandið af tískusýningunni má sjá hér fyrir neðan.
Mest lesið Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Smekkbuxur og lakk hjá Balmain Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Dress dagsins í anda Stranger Things Glamour Kate Moss mætir á Cannes í fyrsta skiptið í 15 ár Glamour