Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Ritstjórn skrifar 12. desember 2016 13:00 Madonna á Billboard Women in Music verðlaununum. Mynd/Getty Konur í tónlist voru heiðraðar af Billboard samtökunum í gær. Þar hlaut Madonna heiðursverðlaun kvöldsins sem kona ársins. Í þakkarræðu sinni ákvað Madonna að tala hreinskilnislega um feril sinn og þá erfiðleika sem hún hefur þurft að takast á við. Hún talaði um ójafnrétti gagnvart konum. „Það versta sem þú getur gert í þessum bransa er að eldast. Það er stærsta synd sem þú getur framið. Þú verður gagnrýnd og þú verður bókað ekki spiluð í útvarpinu.“ Horfðu á ræðuna hér fyrir neðan. Mest lesið Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour Louis Vuitton 195 ára í dag Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour Myrkur Marc Jacobs Glamour Kvenlegir kjólar í uppáhaldi hjá Meghan Markle Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Sterk skilaboð af tískupallinum Glamour Stuttir kjólar og himinháir skór Glamour Litríkt vor hjá Dolce og Gabbana Glamour Sarah Jessica Parker opnar sína fyrstu verslun Glamour
Konur í tónlist voru heiðraðar af Billboard samtökunum í gær. Þar hlaut Madonna heiðursverðlaun kvöldsins sem kona ársins. Í þakkarræðu sinni ákvað Madonna að tala hreinskilnislega um feril sinn og þá erfiðleika sem hún hefur þurft að takast á við. Hún talaði um ójafnrétti gagnvart konum. „Það versta sem þú getur gert í þessum bransa er að eldast. Það er stærsta synd sem þú getur framið. Þú verður gagnrýnd og þú verður bókað ekki spiluð í útvarpinu.“ Horfðu á ræðuna hér fyrir neðan.
Mest lesið Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour Louis Vuitton 195 ára í dag Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour Myrkur Marc Jacobs Glamour Kvenlegir kjólar í uppáhaldi hjá Meghan Markle Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Sterk skilaboð af tískupallinum Glamour Stuttir kjólar og himinháir skór Glamour Litríkt vor hjá Dolce og Gabbana Glamour Sarah Jessica Parker opnar sína fyrstu verslun Glamour