Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Ritstjórn skrifar 12. desember 2016 13:00 Madonna á Billboard Women in Music verðlaununum. Mynd/Getty Konur í tónlist voru heiðraðar af Billboard samtökunum í gær. Þar hlaut Madonna heiðursverðlaun kvöldsins sem kona ársins. Í þakkarræðu sinni ákvað Madonna að tala hreinskilnislega um feril sinn og þá erfiðleika sem hún hefur þurft að takast á við. Hún talaði um ójafnrétti gagnvart konum. „Það versta sem þú getur gert í þessum bransa er að eldast. Það er stærsta synd sem þú getur framið. Þú verður gagnrýnd og þú verður bókað ekki spiluð í útvarpinu.“ Horfðu á ræðuna hér fyrir neðan. Mest lesið Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Michelle Obama heiðruð á forsíðu New York Times Style Glamour Yfirhönnuður Burberry lækkar um 75% í launum Glamour Svona verslar þú á útsölum Glamour Kylie Jenner klæddi sig upp sem Christina Aguilera á hrekkjavökunni Glamour
Konur í tónlist voru heiðraðar af Billboard samtökunum í gær. Þar hlaut Madonna heiðursverðlaun kvöldsins sem kona ársins. Í þakkarræðu sinni ákvað Madonna að tala hreinskilnislega um feril sinn og þá erfiðleika sem hún hefur þurft að takast á við. Hún talaði um ójafnrétti gagnvart konum. „Það versta sem þú getur gert í þessum bransa er að eldast. Það er stærsta synd sem þú getur framið. Þú verður gagnrýnd og þú verður bókað ekki spiluð í útvarpinu.“ Horfðu á ræðuna hér fyrir neðan.
Mest lesið Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Michelle Obama heiðruð á forsíðu New York Times Style Glamour Yfirhönnuður Burberry lækkar um 75% í launum Glamour Svona verslar þú á útsölum Glamour Kylie Jenner klæddi sig upp sem Christina Aguilera á hrekkjavökunni Glamour