Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Ritstjórn skrifar 12. desember 2016 13:00 Madonna á Billboard Women in Music verðlaununum. Mynd/Getty Konur í tónlist voru heiðraðar af Billboard samtökunum í gær. Þar hlaut Madonna heiðursverðlaun kvöldsins sem kona ársins. Í þakkarræðu sinni ákvað Madonna að tala hreinskilnislega um feril sinn og þá erfiðleika sem hún hefur þurft að takast á við. Hún talaði um ójafnrétti gagnvart konum. „Það versta sem þú getur gert í þessum bransa er að eldast. Það er stærsta synd sem þú getur framið. Þú verður gagnrýnd og þú verður bókað ekki spiluð í útvarpinu.“ Horfðu á ræðuna hér fyrir neðan. Mest lesið Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Amal og Kendall báðar í Versace á Cannes Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Ný uppfærsla Instagram auðveldar okkur lífið Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Smekklegir tískusýningagestir hjá Dior Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour
Konur í tónlist voru heiðraðar af Billboard samtökunum í gær. Þar hlaut Madonna heiðursverðlaun kvöldsins sem kona ársins. Í þakkarræðu sinni ákvað Madonna að tala hreinskilnislega um feril sinn og þá erfiðleika sem hún hefur þurft að takast á við. Hún talaði um ójafnrétti gagnvart konum. „Það versta sem þú getur gert í þessum bransa er að eldast. Það er stærsta synd sem þú getur framið. Þú verður gagnrýnd og þú verður bókað ekki spiluð í útvarpinu.“ Horfðu á ræðuna hér fyrir neðan.
Mest lesið Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Amal og Kendall báðar í Versace á Cannes Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Ný uppfærsla Instagram auðveldar okkur lífið Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Smekklegir tískusýningagestir hjá Dior Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour