Vorherferð Gucci er villt og lífleg Ritstjórn skrifar 15. desember 2016 09:00 Nýjasta herferð ítalska tískuhússins Gucci var skotin á götum róm og inni í fallegum húsum í borginni af ljósmyndaranum Glen Luchford. Nýr stíll Gucci er nú orðinn auðþekkjanlegur frá því að Alessandro Michele tók við stjórninni fyrir tæpum tveimur árum. Í aðalhlutverki í herferðinni eru vinsælir stuttermabolir, munstraðar flíkur, skartgripir og auðvitað ljón og tígrisdýr. Þrátt fyrir að myndir frá herferðinni hafa verið opinberaðar fara auglýsingarnar sjálfar ekki af stað fyrr en í janúar 2017. Mest lesið Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Push-up brjóstahaldarinn kemst aftur í tísku Glamour Kendall klæddist sama kjól og Paris Hilton í 21 árs afmælinu Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Segist hafa sofið hjá Kim og Khloe Glamour
Nýjasta herferð ítalska tískuhússins Gucci var skotin á götum róm og inni í fallegum húsum í borginni af ljósmyndaranum Glen Luchford. Nýr stíll Gucci er nú orðinn auðþekkjanlegur frá því að Alessandro Michele tók við stjórninni fyrir tæpum tveimur árum. Í aðalhlutverki í herferðinni eru vinsælir stuttermabolir, munstraðar flíkur, skartgripir og auðvitað ljón og tígrisdýr. Þrátt fyrir að myndir frá herferðinni hafa verið opinberaðar fara auglýsingarnar sjálfar ekki af stað fyrr en í janúar 2017.
Mest lesið Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Push-up brjóstahaldarinn kemst aftur í tísku Glamour Kendall klæddist sama kjól og Paris Hilton í 21 árs afmælinu Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Segist hafa sofið hjá Kim og Khloe Glamour