Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Ritstjórn skrifar 15. desember 2016 16:00 Magnað hvað hægt er að gera með réttum farða. Mynd/Skjáskot Það er margt ótrúlegt sem finnst á internetinu þessa dagana, þá sérstaklega skemmtileg förðunarmyndbönd á Youtube. Á myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Suður-Kóreska förðunarbloggarann Park Hye Min breyta sér skref fyrir skref í söngkonuna Taylor Swift. Allt er hægt með réttri skyggingu og áherslum. Nákvæmnin er mögnuð hjá bloggaranum og maður dáleiðist hreinlega af myndbandinu. Mest lesið Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Íslenskir jakkar með dönsku ívafi Glamour Balmain í samstarf með Victoria´s Secret Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Gigi Hadid fetar í fótspor systur sinnar Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour
Það er margt ótrúlegt sem finnst á internetinu þessa dagana, þá sérstaklega skemmtileg förðunarmyndbönd á Youtube. Á myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Suður-Kóreska förðunarbloggarann Park Hye Min breyta sér skref fyrir skref í söngkonuna Taylor Swift. Allt er hægt með réttri skyggingu og áherslum. Nákvæmnin er mögnuð hjá bloggaranum og maður dáleiðist hreinlega af myndbandinu.
Mest lesið Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Íslenskir jakkar með dönsku ívafi Glamour Balmain í samstarf með Victoria´s Secret Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Gigi Hadid fetar í fótspor systur sinnar Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour