Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Ritstjórn skrifar 15. desember 2016 16:00 Magnað hvað hægt er að gera með réttum farða. Mynd/Skjáskot Það er margt ótrúlegt sem finnst á internetinu þessa dagana, þá sérstaklega skemmtileg förðunarmyndbönd á Youtube. Á myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Suður-Kóreska förðunarbloggarann Park Hye Min breyta sér skref fyrir skref í söngkonuna Taylor Swift. Allt er hægt með réttri skyggingu og áherslum. Nákvæmnin er mögnuð hjá bloggaranum og maður dáleiðist hreinlega af myndbandinu. Mest lesið Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Í öll fötin í einu Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Þegar Rihanna stal senunni í risavöxnum gulum kjól Glamour Pabbarnir mættir á tískupallinn Glamour Fyrirsætur Marc Jacobs með dredda á tískupallinum Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Asos gerir emoji línu Glamour Vinsælustu stjörnurnar á Instagram Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour
Það er margt ótrúlegt sem finnst á internetinu þessa dagana, þá sérstaklega skemmtileg förðunarmyndbönd á Youtube. Á myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Suður-Kóreska förðunarbloggarann Park Hye Min breyta sér skref fyrir skref í söngkonuna Taylor Swift. Allt er hægt með réttri skyggingu og áherslum. Nákvæmnin er mögnuð hjá bloggaranum og maður dáleiðist hreinlega af myndbandinu.
Mest lesið Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Glamour Í öll fötin í einu Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Þegar Rihanna stal senunni í risavöxnum gulum kjól Glamour Pabbarnir mættir á tískupallinn Glamour Fyrirsætur Marc Jacobs með dredda á tískupallinum Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Asos gerir emoji línu Glamour Vinsælustu stjörnurnar á Instagram Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour