Blake Lively og Ryan Reynolds frumsýna dætur sínar Ritstjórn skrifar 16. desember 2016 12:30 Eldri dóttir hjónanna er ansi lík mömmu sinni. Myndir/Getty Leikarahjónin Ryan Reynolds og Blake Lively voru stödd í Hollywood í gær þar sem Ryan fékk sína eigin stjörnu á Hollywood Walk of Fame. Þangað mættu þau með dætur sínar tvær. Sú eldri er tveggja ára gömul og heitir James. Sú yngri er aðeins nokkra mánaða gömul og ekki er vitað hvert nafn hennar er. Hjónin hafa lagt mikið uppúr því að halda dætrum sínum frá sviðsljósinu og er þetta í fyrsta sinn sem þær sjást opinberlega og myndir nást af þeim. Enda var í gær tilefni til þess að taka alla fjölskylduna með sér. Það er gaman að sjá þau njóta sín með börnunum og að sjá hvað eldri dóttirin James líkist mömmu sinni mikið.Falleg fjölskylda.Ryan sýnir James stjörnuna sína. Mest lesið Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Götutíska Bellu Hadid hittir alltaf í mark Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour
Leikarahjónin Ryan Reynolds og Blake Lively voru stödd í Hollywood í gær þar sem Ryan fékk sína eigin stjörnu á Hollywood Walk of Fame. Þangað mættu þau með dætur sínar tvær. Sú eldri er tveggja ára gömul og heitir James. Sú yngri er aðeins nokkra mánaða gömul og ekki er vitað hvert nafn hennar er. Hjónin hafa lagt mikið uppúr því að halda dætrum sínum frá sviðsljósinu og er þetta í fyrsta sinn sem þær sjást opinberlega og myndir nást af þeim. Enda var í gær tilefni til þess að taka alla fjölskylduna með sér. Það er gaman að sjá þau njóta sín með börnunum og að sjá hvað eldri dóttirin James líkist mömmu sinni mikið.Falleg fjölskylda.Ryan sýnir James stjörnuna sína.
Mest lesið Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Götutíska Bellu Hadid hittir alltaf í mark Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour