Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Ritstjórn skrifar 1. desember 2016 12:00 Ashley Graham hefur verið á hraðri uppleið á þessu ári. Skjáskot/Vogue Árið 2016 hefur verið ansi stórt hjá Ashley Graham en hún var fyrsta fyrirsætan í „yfirstærð“ til þess að sitja fyrir á forsíðu sundfataútgáfu Sports Illustrated, hún var nefnd ein af konum ársins hjá Glamour í Bretlandi sem og að hún fékk sína eigin Barbie dúkku. Til þess að kóróna þetta frábæra ár hjá ofurfyrirsætunni hefur hún núna landað sinni fyrstu Vogue forsíðu. Graham situr fyrir á forsíðu janúar tölublaðs breska Vogue. Forsíðuþátturinn er skotinn af Patrick Demarchelier og á forsíðunni klæðist hún ofur svölum leðurjakka frá Coach. Mest lesið Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Völdu buxur fram yfir kjól Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour
Árið 2016 hefur verið ansi stórt hjá Ashley Graham en hún var fyrsta fyrirsætan í „yfirstærð“ til þess að sitja fyrir á forsíðu sundfataútgáfu Sports Illustrated, hún var nefnd ein af konum ársins hjá Glamour í Bretlandi sem og að hún fékk sína eigin Barbie dúkku. Til þess að kóróna þetta frábæra ár hjá ofurfyrirsætunni hefur hún núna landað sinni fyrstu Vogue forsíðu. Graham situr fyrir á forsíðu janúar tölublaðs breska Vogue. Forsíðuþátturinn er skotinn af Patrick Demarchelier og á forsíðunni klæðist hún ofur svölum leðurjakka frá Coach.
Mest lesið Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Völdu buxur fram yfir kjól Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour