Yfirhönnuðir DKNY hætta Ritstjórn skrifar 2. desember 2016 11:00 DKNY hefur árr í rekstrarörðuleikum seinustu ár. Mynd/Getty Yfirhönnuðir DKNY, þeir Dao-Yo Chow og Maxwell Osborne, hættu í gær. Þetta kom fram í tilkynningu frá dúóinu. DKNY hefur átt í erfiðleikum með reksturinn seinustu ár en nú er það í miðjum eigendaskiptum. Hönnuðirnir sögðust ætla að einbeita sér af sínu eigin merki, Public School, en segja að þeir hafi lært ómetanlegar lexíur hjá DKNY. Þrátt fyrir að aðkoma þeirra hafi ekki gert mikið fyrir reksturinn eru þeir sagðir hafa gert mikið fyrir ímynd merkisins sem hefur ekki þótt neitt sérstaklega flott á seinustu árum. Mest lesið Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour „Vonandi ryðjum við brautina fyrir komandi kynslóðir“ Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Fyrir hvern förðum við okkur? Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour
Yfirhönnuðir DKNY, þeir Dao-Yo Chow og Maxwell Osborne, hættu í gær. Þetta kom fram í tilkynningu frá dúóinu. DKNY hefur átt í erfiðleikum með reksturinn seinustu ár en nú er það í miðjum eigendaskiptum. Hönnuðirnir sögðust ætla að einbeita sér af sínu eigin merki, Public School, en segja að þeir hafi lært ómetanlegar lexíur hjá DKNY. Þrátt fyrir að aðkoma þeirra hafi ekki gert mikið fyrir reksturinn eru þeir sagðir hafa gert mikið fyrir ímynd merkisins sem hefur ekki þótt neitt sérstaklega flott á seinustu árum.
Mest lesið Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour „Vonandi ryðjum við brautina fyrir komandi kynslóðir“ Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Fyrir hvern förðum við okkur? Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour