Yfirhönnuðir DKNY hætta Ritstjórn skrifar 2. desember 2016 11:00 DKNY hefur árr í rekstrarörðuleikum seinustu ár. Mynd/Getty Yfirhönnuðir DKNY, þeir Dao-Yo Chow og Maxwell Osborne, hættu í gær. Þetta kom fram í tilkynningu frá dúóinu. DKNY hefur átt í erfiðleikum með reksturinn seinustu ár en nú er það í miðjum eigendaskiptum. Hönnuðirnir sögðust ætla að einbeita sér af sínu eigin merki, Public School, en segja að þeir hafi lært ómetanlegar lexíur hjá DKNY. Þrátt fyrir að aðkoma þeirra hafi ekki gert mikið fyrir reksturinn eru þeir sagðir hafa gert mikið fyrir ímynd merkisins sem hefur ekki þótt neitt sérstaklega flott á seinustu árum. Mest lesið Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Stjarna Daisy Ridley skín skært Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Sonur Sofia Vergara gerist fyrirsæta Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour
Yfirhönnuðir DKNY, þeir Dao-Yo Chow og Maxwell Osborne, hættu í gær. Þetta kom fram í tilkynningu frá dúóinu. DKNY hefur átt í erfiðleikum með reksturinn seinustu ár en nú er það í miðjum eigendaskiptum. Hönnuðirnir sögðust ætla að einbeita sér af sínu eigin merki, Public School, en segja að þeir hafi lært ómetanlegar lexíur hjá DKNY. Þrátt fyrir að aðkoma þeirra hafi ekki gert mikið fyrir reksturinn eru þeir sagðir hafa gert mikið fyrir ímynd merkisins sem hefur ekki þótt neitt sérstaklega flott á seinustu árum.
Mest lesið Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Stjarna Daisy Ridley skín skært Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Sonur Sofia Vergara gerist fyrirsæta Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour