Michelle Obama hátíðleg í Gucci Ristjórn skrifar 6. desember 2016 15:30 Glæsilegu hjón. Mynd/Getty Michelle Obama klæddist sérsaumuðum Gucci kjól á viðburði í Washington D.C. í gærkvöldi. Fataval Michelle hefur verið óaðfinnanlegt upp á síðkastið en þessi kjóll er án efa einn sá flottasti. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem að Michelle klæðist Gucci svo það er greinilegt að merkið sé í miklu uppáhaldi hjá forsetafrúnni. Kjóllinn er afar hátíðlegur með fallegu munstri, með kvartermum og í dökkgrænum lit.Hátíðlegt í Hvíta Húsinu um þessar mundir.Skjáskot/Popsugar Mest lesið Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Smekkbuxur og lakk hjá Balmain Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Dress dagsins í anda Stranger Things Glamour Kate Moss mætir á Cannes í fyrsta skiptið í 15 ár Glamour
Michelle Obama klæddist sérsaumuðum Gucci kjól á viðburði í Washington D.C. í gærkvöldi. Fataval Michelle hefur verið óaðfinnanlegt upp á síðkastið en þessi kjóll er án efa einn sá flottasti. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem að Michelle klæðist Gucci svo það er greinilegt að merkið sé í miklu uppáhaldi hjá forsetafrúnni. Kjóllinn er afar hátíðlegur með fallegu munstri, með kvartermum og í dökkgrænum lit.Hátíðlegt í Hvíta Húsinu um þessar mundir.Skjáskot/Popsugar
Mest lesið Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Smekkbuxur og lakk hjá Balmain Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Dress dagsins í anda Stranger Things Glamour Kate Moss mætir á Cannes í fyrsta skiptið í 15 ár Glamour