Miklu meira en bara fataverslun Ritstjórn skrifar 8. desember 2016 15:00 Áhugasamir geta nælt sér í frítt eintak í kvöld. Í dag mun fyrsta tölublað Húrra Reykjavík Women's Issue líta dagsins ljós. Til þess að fagna útgáfunni verður boðið til fögnuðar á Hverfisgötu 78 frá klukkan 19.00 til 21.00. Þar verður hægt að eigna sér frítt eintak. Allir starfsmenn Húrra komu að gerð blaðsins en það var Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir ritstjóri sem leiddi verkefnið áfram. Júlía Runólfsdóttir sá um hönnun og uppsetningu. Hrefna Björg Gylfadóttir og Snorri Björnsson skutu myndirnar í blaðinu. Efnistök blaðsins eru ansi fjölbreytt en þar er vakin athygli á kraftmiklum og áhugaverðum konum sem veita innblástur með verkum sínum. Hvað drífur þær áfram og hvert er viðhorf þeirra til lífsins. Ásamt greinum eru fjölbreyttir myndaþættir. Blaðið verður gefins í útgáfupartýinu í kvöld.Efnistök blaðsins eru fjölbreytt. Mest lesið Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Smekkbuxur og lakk hjá Balmain Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Dress dagsins í anda Stranger Things Glamour Kate Moss mætir á Cannes í fyrsta skiptið í 15 ár Glamour
Í dag mun fyrsta tölublað Húrra Reykjavík Women's Issue líta dagsins ljós. Til þess að fagna útgáfunni verður boðið til fögnuðar á Hverfisgötu 78 frá klukkan 19.00 til 21.00. Þar verður hægt að eigna sér frítt eintak. Allir starfsmenn Húrra komu að gerð blaðsins en það var Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir ritstjóri sem leiddi verkefnið áfram. Júlía Runólfsdóttir sá um hönnun og uppsetningu. Hrefna Björg Gylfadóttir og Snorri Björnsson skutu myndirnar í blaðinu. Efnistök blaðsins eru ansi fjölbreytt en þar er vakin athygli á kraftmiklum og áhugaverðum konum sem veita innblástur með verkum sínum. Hvað drífur þær áfram og hvert er viðhorf þeirra til lífsins. Ásamt greinum eru fjölbreyttir myndaþættir. Blaðið verður gefins í útgáfupartýinu í kvöld.Efnistök blaðsins eru fjölbreytt.
Mest lesið Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Smekkbuxur og lakk hjá Balmain Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Dress dagsins í anda Stranger Things Glamour Kate Moss mætir á Cannes í fyrsta skiptið í 15 ár Glamour