Kate Middleton klæddist uppáhalds kórónu Díönu Ritstjórn skrifar 9. desember 2016 20:15 Kate með kórónuna hennar Díönu. Mynd/Getty Kate Middleton var stödd á viðburði í Buckingham Palace í gærkvöldi ásamt konungsfjölskyldunni. Þar klæddist hún fallegum rauðum síðkjól og var með uppáhalds kórónuna hennar Díönu prinsessu. Kórónan ber heitið Cambridge Lovers Knot og hefur gengið í erfðir innan konungsfjölskyldunnar frá árinu 1914. Díana fékk kórónuna í brúðkaupsgjöf frá tengdamóður sinni. Kate tók sig afar vel út með þessa fallegu og sögufrægu kórónu.Breska konungsfjölskyldan saman komin í gær.Mynd/GettyDíana prinsessa. Mest lesið Allt er vænt sem vel er grænt Glamour 7 ára með hálfa milljón fylgjenda á Instagram Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour ,,Saint Laurent stelpan er komin til að skemmta sér" Glamour Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour
Kate Middleton var stödd á viðburði í Buckingham Palace í gærkvöldi ásamt konungsfjölskyldunni. Þar klæddist hún fallegum rauðum síðkjól og var með uppáhalds kórónuna hennar Díönu prinsessu. Kórónan ber heitið Cambridge Lovers Knot og hefur gengið í erfðir innan konungsfjölskyldunnar frá árinu 1914. Díana fékk kórónuna í brúðkaupsgjöf frá tengdamóður sinni. Kate tók sig afar vel út með þessa fallegu og sögufrægu kórónu.Breska konungsfjölskyldan saman komin í gær.Mynd/GettyDíana prinsessa.
Mest lesið Allt er vænt sem vel er grænt Glamour 7 ára með hálfa milljón fylgjenda á Instagram Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour ,,Saint Laurent stelpan er komin til að skemmta sér" Glamour Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour