Cheryl Cole staðfestir óléttuna Ritstjórn skrifar 30. nóvember 2016 10:30 Cher Cole og Liam Payne. Glamour/Getty Breska söngkonan Cheryl Cole á von á sínu fyrsta barni með kærastanum sínum, Liam Payne úr One Direction. Breskir fjölmiðlar hafa verið að velta sér upp úr þessu í langan tíma, hvort söngkonan sé ólétt, en það fór ekki á milli mála í gær þegar parið mætti saman á góðgerðakvöld í London. Cole var í þröngum prjónakjól frá Alexander Wang og brostu þau bæði út að eyrum. Það verður nóg um að vera hjá parinu á næstunni en þau staðfestu samband sitt í febrúar á þessu ári. Til hamingju Cole og Payne!Glamour/Getty Glamour Tíska Mest lesið Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Orlando Bloom litar sig ljóshærðan Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour Trendin af götunum Glamour Sumarlegt í garðpartý hjá Stellu Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Kate Moss og David Beckham sátu á fremsta bekk hjá Louis Vuitton Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour
Breska söngkonan Cheryl Cole á von á sínu fyrsta barni með kærastanum sínum, Liam Payne úr One Direction. Breskir fjölmiðlar hafa verið að velta sér upp úr þessu í langan tíma, hvort söngkonan sé ólétt, en það fór ekki á milli mála í gær þegar parið mætti saman á góðgerðakvöld í London. Cole var í þröngum prjónakjól frá Alexander Wang og brostu þau bæði út að eyrum. Það verður nóg um að vera hjá parinu á næstunni en þau staðfestu samband sitt í febrúar á þessu ári. Til hamingju Cole og Payne!Glamour/Getty
Glamour Tíska Mest lesið Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Orlando Bloom litar sig ljóshærðan Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour Trendin af götunum Glamour Sumarlegt í garðpartý hjá Stellu Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Kate Moss og David Beckham sátu á fremsta bekk hjá Louis Vuitton Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour