Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Ritstjórn skrifar 22. nóvember 2016 10:45 Mynd/Skjáskot Fyrirsætan Gigi Hadid var ein af kynnum AMA verðlaunahátíðarinnar í Los Angeles á sunnudaginn seinasta. Þar stóð hún sig með prýði fyrir utan eitt atvik sem hrissti svo sannarlega upp í áhorfendum. Á einum tímapunkti voru hún og hinn kynnir kvöldsins, Joe Pharoah, að gera eftirhermur og hún ákvað að leika Melania Trump og gera grín af því skipti sem að hún flutti nánast alveg eins ræðu og Michelle Obama. Þrátt fyrir að mörgum hafi fundist atriðið fyndið voru aðrir sem létu það fara fyrir brjóstið á sér. Það varð til þess að í gær sendi Gigi frá sér afsökunarbeiðni á Twitter sem má sjá hér fyrir neðan. Þar segir hún að hún voni að Melania geti hlegið að uppátækinu rétt eins og Gigi hlær þegar gert er grín af henni opinberlega. pic.twitter.com/6NuxjKx68o— Gigi Hadid (@GiGiHadid) November 22, 2016 Gigi doing a Melania Trump impression. #AMAs pic.twitter.com/6a6jaQFjYS— Gigi Hadid News (@GigiHadidsNews) November 21, 2016 Mest lesið Skemmtir sér á skíðum með Björgólfi Thor Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Skipuleggjendur tískuvikunnar í New York ósáttir með Kanye West Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour
Fyrirsætan Gigi Hadid var ein af kynnum AMA verðlaunahátíðarinnar í Los Angeles á sunnudaginn seinasta. Þar stóð hún sig með prýði fyrir utan eitt atvik sem hrissti svo sannarlega upp í áhorfendum. Á einum tímapunkti voru hún og hinn kynnir kvöldsins, Joe Pharoah, að gera eftirhermur og hún ákvað að leika Melania Trump og gera grín af því skipti sem að hún flutti nánast alveg eins ræðu og Michelle Obama. Þrátt fyrir að mörgum hafi fundist atriðið fyndið voru aðrir sem létu það fara fyrir brjóstið á sér. Það varð til þess að í gær sendi Gigi frá sér afsökunarbeiðni á Twitter sem má sjá hér fyrir neðan. Þar segir hún að hún voni að Melania geti hlegið að uppátækinu rétt eins og Gigi hlær þegar gert er grín af henni opinberlega. pic.twitter.com/6NuxjKx68o— Gigi Hadid (@GiGiHadid) November 22, 2016 Gigi doing a Melania Trump impression. #AMAs pic.twitter.com/6a6jaQFjYS— Gigi Hadid News (@GigiHadidsNews) November 21, 2016
Mest lesið Skemmtir sér á skíðum með Björgólfi Thor Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour „Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Skipuleggjendur tískuvikunnar í New York ósáttir með Kanye West Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour