Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Ritstjórn skrifar 22. nóvember 2016 10:45 Mynd/Skjáskot Fyrirsætan Gigi Hadid var ein af kynnum AMA verðlaunahátíðarinnar í Los Angeles á sunnudaginn seinasta. Þar stóð hún sig með prýði fyrir utan eitt atvik sem hrissti svo sannarlega upp í áhorfendum. Á einum tímapunkti voru hún og hinn kynnir kvöldsins, Joe Pharoah, að gera eftirhermur og hún ákvað að leika Melania Trump og gera grín af því skipti sem að hún flutti nánast alveg eins ræðu og Michelle Obama. Þrátt fyrir að mörgum hafi fundist atriðið fyndið voru aðrir sem létu það fara fyrir brjóstið á sér. Það varð til þess að í gær sendi Gigi frá sér afsökunarbeiðni á Twitter sem má sjá hér fyrir neðan. Þar segir hún að hún voni að Melania geti hlegið að uppátækinu rétt eins og Gigi hlær þegar gert er grín af henni opinberlega. pic.twitter.com/6NuxjKx68o— Gigi Hadid (@GiGiHadid) November 22, 2016 Gigi doing a Melania Trump impression. #AMAs pic.twitter.com/6a6jaQFjYS— Gigi Hadid News (@GigiHadidsNews) November 21, 2016 Mest lesið Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Michelle Obama heiðruð á forsíðu New York Times Style Glamour Yfirhönnuður Burberry lækkar um 75% í launum Glamour Svona verslar þú á útsölum Glamour Kylie Jenner klæddi sig upp sem Christina Aguilera á hrekkjavökunni Glamour
Fyrirsætan Gigi Hadid var ein af kynnum AMA verðlaunahátíðarinnar í Los Angeles á sunnudaginn seinasta. Þar stóð hún sig með prýði fyrir utan eitt atvik sem hrissti svo sannarlega upp í áhorfendum. Á einum tímapunkti voru hún og hinn kynnir kvöldsins, Joe Pharoah, að gera eftirhermur og hún ákvað að leika Melania Trump og gera grín af því skipti sem að hún flutti nánast alveg eins ræðu og Michelle Obama. Þrátt fyrir að mörgum hafi fundist atriðið fyndið voru aðrir sem létu það fara fyrir brjóstið á sér. Það varð til þess að í gær sendi Gigi frá sér afsökunarbeiðni á Twitter sem má sjá hér fyrir neðan. Þar segir hún að hún voni að Melania geti hlegið að uppátækinu rétt eins og Gigi hlær þegar gert er grín af henni opinberlega. pic.twitter.com/6NuxjKx68o— Gigi Hadid (@GiGiHadid) November 22, 2016 Gigi doing a Melania Trump impression. #AMAs pic.twitter.com/6a6jaQFjYS— Gigi Hadid News (@GigiHadidsNews) November 21, 2016
Mest lesið Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour "Meiri ást, meiri friður. Allt hitt kemur þá af sjálfu sér.“ Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Michelle Obama heiðruð á forsíðu New York Times Style Glamour Yfirhönnuður Burberry lækkar um 75% í launum Glamour Svona verslar þú á útsölum Glamour Kylie Jenner klæddi sig upp sem Christina Aguilera á hrekkjavökunni Glamour