Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Ritstjórn skrifar 22. nóvember 2016 17:30 Millie Bobby Brown er rísandi stjarna. Skjáskot/Dazed Þættirnir Stranger Things hafa heldur betur slegið í gegn á þessu ári og þá sömuleiðis aðalleikararnir. Millie Bobby Brown, sem leikur Eleven, hefur setur fyrir hjá helstu tískutímaritum heims á seinustu mánuðum og nú eru hún ásamt Finn Wolfhard á forsíðu vetrarútgáfu Dazed. Í hverju tölublaði er Dazed ungar og upprennandi stjörnur sem eru afar líklegar til vinsælda. Hérna hitta þau svo sannarlega naglann á höfuðið. Forsíðuþátturinn er skotinn af Collier Schorr en ungstirnin eru með sitthvora forsíðuna. Stílíseringin er afar töffaraleg en þau klæðast meðal annars Gosha Rubchinskiy, Balenciaga, Vetements, J.W. Anderson, Burberry og Lanvin. Það verður gaman að fylgjast með þessum ungu leikurum í framtíðinni en þau eru aðeins 12 og 13 ára gömul og því eiga þau nóg inni. Finn Wolfhard fer með aðalhlutverkið í Stranger Things.Þvílíkur töffari sem Millie er. Mest lesið Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Beyonce var allt annað en sátt með brúðarkjólinn sinn Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour PETA mótmælir á hluthafafundi Hermes Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour
Þættirnir Stranger Things hafa heldur betur slegið í gegn á þessu ári og þá sömuleiðis aðalleikararnir. Millie Bobby Brown, sem leikur Eleven, hefur setur fyrir hjá helstu tískutímaritum heims á seinustu mánuðum og nú eru hún ásamt Finn Wolfhard á forsíðu vetrarútgáfu Dazed. Í hverju tölublaði er Dazed ungar og upprennandi stjörnur sem eru afar líklegar til vinsælda. Hérna hitta þau svo sannarlega naglann á höfuðið. Forsíðuþátturinn er skotinn af Collier Schorr en ungstirnin eru með sitthvora forsíðuna. Stílíseringin er afar töffaraleg en þau klæðast meðal annars Gosha Rubchinskiy, Balenciaga, Vetements, J.W. Anderson, Burberry og Lanvin. Það verður gaman að fylgjast með þessum ungu leikurum í framtíðinni en þau eru aðeins 12 og 13 ára gömul og því eiga þau nóg inni. Finn Wolfhard fer með aðalhlutverkið í Stranger Things.Þvílíkur töffari sem Millie er.
Mest lesið Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Beyonce var allt annað en sátt með brúðarkjólinn sinn Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour PETA mótmælir á hluthafafundi Hermes Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour