Kalda skórnir komnir til landsins Ritstjórn skrifar 24. nóvember 2016 15:15 Myndir/ Silja Magg Eins og Glamour sagði frá í vor þá er Katrín Alda Rafnsdóttir, hönnuðurinn á bakvið merkið Kalda farin að hanna skó en nú eru skórnir komnir úr framleiðslu og ætlar Katrín að fagna því með því að vera með sölusýningu fyrir gesti og gangandi til að skoða og máta herlegheitin. Sýningin fer fram í húsnæði Daðla á Eyarslóð 9 út á Granda og stendur yfir á milli 17 og 20. Kjörið tækifæri til að bæta í skóskápinn fyrir hátíðirnar framundan - og kannski undir jólatréð líka? Hér má skoða þær týpur sem verða á sýningunni - og hér má finna frekari upplýsingar um viðburðinn. Katrín Alda, hönnuður Kalda. Glamour Tíska Mest lesið Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour
Eins og Glamour sagði frá í vor þá er Katrín Alda Rafnsdóttir, hönnuðurinn á bakvið merkið Kalda farin að hanna skó en nú eru skórnir komnir úr framleiðslu og ætlar Katrín að fagna því með því að vera með sölusýningu fyrir gesti og gangandi til að skoða og máta herlegheitin. Sýningin fer fram í húsnæði Daðla á Eyarslóð 9 út á Granda og stendur yfir á milli 17 og 20. Kjörið tækifæri til að bæta í skóskápinn fyrir hátíðirnar framundan - og kannski undir jólatréð líka? Hér má skoða þær týpur sem verða á sýningunni - og hér má finna frekari upplýsingar um viðburðinn. Katrín Alda, hönnuður Kalda.
Glamour Tíska Mest lesið Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour