Michelle Obama prýðir forsíðu Vogue í þriðja skiptið á sjö árum Ritstjórn skrifar 14. nóvember 2016 13:15 Michelle er stórglæsileg á forsíðunni sem skotin var af Annie Leibovitz. Forsíða Vogue fyrir desembermánuð er ansi mögnuð og söguleg. Þetta verður seinasta Vogue forsíðan sem Michelle Obama mun prýða sem forsetafrú. Okkar kona hefur setið fyrir á hvorki meira né minna en þremur forsíðum á aðeins sjö árum. Geri aðrir betur. Í blaðinu er ítarlegt viðtal við bæði hana og Barack Obama. Þar er fjallað um hvernig heimurinn varð ástfanginn af forsetafrúnni sem hefur sinnt starfi sínu ómótstæðilega á seinustu sjö árum. Í janúar á næsta ári mun nýr forseti taka við keflinu og þá verður Melania Trump forsetafrú. Það verður fróðlegt að sjá hvort að hún nái að fylla upp í spor Michelle. Annie Leibovitz skaut forsíðuþáttinn. Obama hefur aldrei verið glæsilegri og það verður erfitt að sjá hana hverfa úr þessu mikilvæga hlutverki sem hún hefur gengt seinustu ár. Við höfum það þó á tilfinningunni að ferill hennar sé aðeins á uppleið út frá þessu.Við munum sakna Michelle sem forsetafrúar.Stórglæsilegar myndir teknar af Annie Leibovitz. Mest lesið Gucci opnar fínan veitingastað Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Rauðar varir detta aldrei úr tísku Glamour Taylor Swift er hætt með Tom Hiddleston Glamour Í dragt frá Alexander McQueen Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour
Forsíða Vogue fyrir desembermánuð er ansi mögnuð og söguleg. Þetta verður seinasta Vogue forsíðan sem Michelle Obama mun prýða sem forsetafrú. Okkar kona hefur setið fyrir á hvorki meira né minna en þremur forsíðum á aðeins sjö árum. Geri aðrir betur. Í blaðinu er ítarlegt viðtal við bæði hana og Barack Obama. Þar er fjallað um hvernig heimurinn varð ástfanginn af forsetafrúnni sem hefur sinnt starfi sínu ómótstæðilega á seinustu sjö árum. Í janúar á næsta ári mun nýr forseti taka við keflinu og þá verður Melania Trump forsetafrú. Það verður fróðlegt að sjá hvort að hún nái að fylla upp í spor Michelle. Annie Leibovitz skaut forsíðuþáttinn. Obama hefur aldrei verið glæsilegri og það verður erfitt að sjá hana hverfa úr þessu mikilvæga hlutverki sem hún hefur gengt seinustu ár. Við höfum það þó á tilfinningunni að ferill hennar sé aðeins á uppleið út frá þessu.Við munum sakna Michelle sem forsetafrúar.Stórglæsilegar myndir teknar af Annie Leibovitz.
Mest lesið Gucci opnar fínan veitingastað Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Rauðar varir detta aldrei úr tísku Glamour Taylor Swift er hætt með Tom Hiddleston Glamour Í dragt frá Alexander McQueen Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour