Sigurvegari hönnunarverðlauna H&M einblínir á umhverfisvænar flíkur Ritstjórn skrifar 18. nóvember 2016 12:30 Útskriftarlína Richard Quinn. Myndir/Getty Ungi fatahönnuðurinn Richard Quinn sigraði í gær hönnunarverðlaun H&M. í verðlaun fékk hann 50.000 pund, starfsnám hjá H&M og tækifæri til þess að hanna samstarfslínu með sænska tískurisanum. Quinn er með einstaka sýn á tísku eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan. Hann einblínir á að nota umhverfisvæn efni í hönnunum sínum og er óhræddur við að stíga út fyrir rammann. Hann prentar munstrin sín sjálfur í stúdíóinu sínu í austur London. Það verður spennandi að sjá hvað framtíðin ber í skauti sér fyrir Richard Quinn en það er greinilegt að hér eru miklir hæfileikar á ferð. Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Tískudrottning í KALDA Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Ný talskona Chanel Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour
Ungi fatahönnuðurinn Richard Quinn sigraði í gær hönnunarverðlaun H&M. í verðlaun fékk hann 50.000 pund, starfsnám hjá H&M og tækifæri til þess að hanna samstarfslínu með sænska tískurisanum. Quinn er með einstaka sýn á tísku eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan. Hann einblínir á að nota umhverfisvæn efni í hönnunum sínum og er óhræddur við að stíga út fyrir rammann. Hann prentar munstrin sín sjálfur í stúdíóinu sínu í austur London. Það verður spennandi að sjá hvað framtíðin ber í skauti sér fyrir Richard Quinn en það er greinilegt að hér eru miklir hæfileikar á ferð.
Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Tískudrottning í KALDA Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Ný talskona Chanel Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Er Bieber byrjaður með dóttur Lionel Richie? Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour