Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Ritstjórn skrifar 18. nóvember 2016 14:30 Harper Seven með pabba sínum á fremsta bekk á Burberry sýningu. Getty Harper Seven Beckham, dóttir Victoriu og David Beckham, hefur hannað sína fyrstu flík. Hún er aðeins 4 ára gömul. Harper teiknaði teikninguna á blað og í kjölfarið lét David Beckham tattúera hana á líkamann sinn. Núna hefur móðir hennar ákveðið að nota teikninguna á stuttermaboli sem eru seldir til styrktar World AIDS Day í Bretlandi. Victoria hannar bol á hverju ári til styrktar málefninu, sem er á vegum Sameinuðu Þjóðanna. Hægt er að kaupa bolinn hér. Teikningin hennar Harper er notuð á bolinn. Mest lesið Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Givenchy gefur út línu af barnafötum Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour
Harper Seven Beckham, dóttir Victoriu og David Beckham, hefur hannað sína fyrstu flík. Hún er aðeins 4 ára gömul. Harper teiknaði teikninguna á blað og í kjölfarið lét David Beckham tattúera hana á líkamann sinn. Núna hefur móðir hennar ákveðið að nota teikninguna á stuttermaboli sem eru seldir til styrktar World AIDS Day í Bretlandi. Victoria hannar bol á hverju ári til styrktar málefninu, sem er á vegum Sameinuðu Þjóðanna. Hægt er að kaupa bolinn hér. Teikningin hennar Harper er notuð á bolinn.
Mest lesið Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Givenchy gefur út línu af barnafötum Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour