Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Ritstjórn skrifar 1. nóvember 2016 13:00 Heidi Klum sparar ekkert þegar það kemur að hrekkjavökunni. Myndir/Getty Það fer ekkert á milli mála að Heidi Klum er drottning hrekkjavökunnar. Ár eftir ár slær hún í gegn með mögnuðum búningum sem mikill metnaður hefur verið lagður í. Þetta árið sló hún hinsvegar öll met. Í ár má segja að hún hafi klónað sig. Hún mætti á rauða dregilinn fyrir veisluna sína ásamt fimm öðrum eftirlíkingum af sjálfri sér. Stúlkurnar voru allar eins klæddar og vaxnar, með alveg eins hár og átt hafði verið við andlit sumra stelpnanna. Það verður erfitt að toppa þennan búning á næsta ári en við bíðum spenntar eftir því hvernig hún mun fara að því. Mest lesið Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Konur sem hanna Glamour ,,Hef ég verið beðin um að sýna á mér brjóstin? Já." Glamour Þetta er aðalflík haustsins Glamour Google spáir fyrir um hausttískuna Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Tískuvikan í Kaupmannahöfn: Regnfataherinn vakti mikla athygli Glamour "Íslenskar stelpur gera, segja og klæða sig eins og þær vilja“ Glamour Amy Schumer fékk ekki hlutverk í Girls Glamour
Það fer ekkert á milli mála að Heidi Klum er drottning hrekkjavökunnar. Ár eftir ár slær hún í gegn með mögnuðum búningum sem mikill metnaður hefur verið lagður í. Þetta árið sló hún hinsvegar öll met. Í ár má segja að hún hafi klónað sig. Hún mætti á rauða dregilinn fyrir veisluna sína ásamt fimm öðrum eftirlíkingum af sjálfri sér. Stúlkurnar voru allar eins klæddar og vaxnar, með alveg eins hár og átt hafði verið við andlit sumra stelpnanna. Það verður erfitt að toppa þennan búning á næsta ári en við bíðum spenntar eftir því hvernig hún mun fara að því.
Mest lesið Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Konur sem hanna Glamour ,,Hef ég verið beðin um að sýna á mér brjóstin? Já." Glamour Þetta er aðalflík haustsins Glamour Google spáir fyrir um hausttískuna Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Tískuvikan í Kaupmannahöfn: Regnfataherinn vakti mikla athygli Glamour "Íslenskar stelpur gera, segja og klæða sig eins og þær vilja“ Glamour Amy Schumer fékk ekki hlutverk í Girls Glamour