Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Ritstjórn skrifar 1. nóvember 2016 19:30 Emma Watson mætti í hinum fullkomna Dior kjól á verðlaunahátið á vegum Harper Bazaar í gærkvöldi. Kjóllinn er úr sumarlínu 2017 og er úr smiðju nýs yfirhönnuðar hjá merkinu, Maria Grazia. Það eru aðeins hún og Bella Hadid sem hafa fengið að klæðst fötum úr nýjustu línu Dior. á kjólnum eru ísaumaðar leðurblökur sem hentaði vel þar sem í gær var hrekkjavakan haldin hátíðleg í Bandaríkjunum. Stórglæsileg Emma Watson.Mynd/GEtty Mest lesið Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour Zoe Saldana eignast sitt þriðja barn Glamour Baðar sig einu sinni í viku Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Airwaves 2017: Loð og aftur loð Glamour Tískudrottning í KALDA Glamour Dýrasta taska í heimi Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour
Emma Watson mætti í hinum fullkomna Dior kjól á verðlaunahátið á vegum Harper Bazaar í gærkvöldi. Kjóllinn er úr sumarlínu 2017 og er úr smiðju nýs yfirhönnuðar hjá merkinu, Maria Grazia. Það eru aðeins hún og Bella Hadid sem hafa fengið að klæðst fötum úr nýjustu línu Dior. á kjólnum eru ísaumaðar leðurblökur sem hentaði vel þar sem í gær var hrekkjavakan haldin hátíðleg í Bandaríkjunum. Stórglæsileg Emma Watson.Mynd/GEtty
Mest lesið Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour Zoe Saldana eignast sitt þriðja barn Glamour Baðar sig einu sinni í viku Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Airwaves 2017: Loð og aftur loð Glamour Tískudrottning í KALDA Glamour Dýrasta taska í heimi Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour