Bráðum verður hægt að versla á Instagram Ritstjórn skrifar 2. nóvember 2016 12:45 Það verður þæginlegt að geta verslað föt beint í gegnum Instagram án milliliða. Mynd/Getty Instagram hefur kynnt nýja uppfærslu sem gerir notendum kleift að versla vörur beint af samfélagsmiðlinum. Hingað til hefur verið hægt að versla vörur af Instagram í gegnum síður þriðja aliða en nú verður það hægt milliliðalaust. Samfélagsmiðillinn er enn að þróa og laga til þennan nýja eiginleika en þau eru komin í samstarf við hin ýmsu fatafyrirtæki til þess að prófa sig áfram. Þetta mun líklegast auka sölu hjá þeim fyrirtækjum sem taka þátt enda eru viðskiptavinir ávallt að leita af einföldustu og fljótlegustu leiðunum til þess að versla á netinu. Mest lesið The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Prada kom með sumarið í gær Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Fjögur prósent af toppmyndunum í Hollywood leikstýrt af konum Glamour Katy Perry nýtt andlit Moschino Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Tískukaup á svörtum föstudegi Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Lagt upp með stórstjörnum. Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour
Instagram hefur kynnt nýja uppfærslu sem gerir notendum kleift að versla vörur beint af samfélagsmiðlinum. Hingað til hefur verið hægt að versla vörur af Instagram í gegnum síður þriðja aliða en nú verður það hægt milliliðalaust. Samfélagsmiðillinn er enn að þróa og laga til þennan nýja eiginleika en þau eru komin í samstarf við hin ýmsu fatafyrirtæki til þess að prófa sig áfram. Þetta mun líklegast auka sölu hjá þeim fyrirtækjum sem taka þátt enda eru viðskiptavinir ávallt að leita af einföldustu og fljótlegustu leiðunum til þess að versla á netinu.
Mest lesið The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Prada kom með sumarið í gær Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Fjögur prósent af toppmyndunum í Hollywood leikstýrt af konum Glamour Katy Perry nýtt andlit Moschino Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Tískukaup á svörtum föstudegi Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour Lagt upp með stórstjörnum. Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour