Taylor Swift hæst launaða konan í tónlistarbransanum Ritstjórn skrifar 7. nóvember 2016 11:00 Það er nóg til hjá Taylor. vísir/getty Á nýjum lista Forbes segir að Taylor Swift sé hæst launaða konan í tónlistarbransanum. Talið er að tekjur hennar hafi numið 170 milljónum dollara. Hún á tónleikaferðalagi sínu það að þakka ásamt stórum samningum við Apple og Keds. Á hælum hennar er söngkonan Adele sem halaði inn 80.5 milljónum dollara. Það er því nokkuð ljóst að Taylor Swift er lang tekjuhæst allra kvenna í bransanum. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir efstu konurnar á listanum. 1. Taylor Swift 2. Adele $80.5 milljónir 3. Madonna $76.5 milljónir 4. Rihanna $75 milljónir 5. Beyonce $54 milljónir 6. Katy Perry $41 milljónir 7. Jennifer Lopez $39.5 milljónir 8. Britney Spears $30.5 milljónir 9. Shania Twain $27.5 milljónir 10. Celine Dion $27 milljónir Mest lesið Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Ertu á sýru? Glamour Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Chiara Ferragni opnar verslun Glamour Kanye stíliserar eiginkonuna Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Vegan snyrtivörur njóta aukinna vinsælda Glamour Kanye West sló út Lagerfeld Glamour
Á nýjum lista Forbes segir að Taylor Swift sé hæst launaða konan í tónlistarbransanum. Talið er að tekjur hennar hafi numið 170 milljónum dollara. Hún á tónleikaferðalagi sínu það að þakka ásamt stórum samningum við Apple og Keds. Á hælum hennar er söngkonan Adele sem halaði inn 80.5 milljónum dollara. Það er því nokkuð ljóst að Taylor Swift er lang tekjuhæst allra kvenna í bransanum. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir efstu konurnar á listanum. 1. Taylor Swift 2. Adele $80.5 milljónir 3. Madonna $76.5 milljónir 4. Rihanna $75 milljónir 5. Beyonce $54 milljónir 6. Katy Perry $41 milljónir 7. Jennifer Lopez $39.5 milljónir 8. Britney Spears $30.5 milljónir 9. Shania Twain $27.5 milljónir 10. Celine Dion $27 milljónir
Mest lesið Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Ertu á sýru? Glamour Áhrifamestu konur förðunarheimsins Glamour Chiara Ferragni opnar verslun Glamour Kanye stíliserar eiginkonuna Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Vegan snyrtivörur njóta aukinna vinsælda Glamour Kanye West sló út Lagerfeld Glamour