Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Ritstjórn skrifar 24. október 2016 11:00 Gestur tískuvikunnar í Seoul voru einstaklega töffaralegir. Myndir/Getty Tískuvikunni í Seoul lauk núna um helgina og gestir hennar vöktu mikla athygli fyrir flottar og töffaralegan klæðaburð. Götutískan var afar fjölbreytt og það er greinilegt að íbúar Seoul fara sínar eigin leiðir þegar að það kemur að tísku. Við tókum saman nokkur af okkar uppáhalds dressum hér fyrir neðan. Hér er því auðvelt að sækja sér innblástur fyrir komandi árstíðir. Mest lesið Segir teikningar af brúðarkjól Middleton stolnar Glamour Í dragt frá Alexander McQueen Glamour Dress dagsins í anda Stranger Things Glamour Í öll fötin í einu Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Meghan og prins Harry sjást í fyrsta sinn opinberlega saman Glamour Gefur út sína eigin förðunarlínu 82 ára Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Ísland í aðalhlutverki í nýrri herferð hjá Selected Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour
Tískuvikunni í Seoul lauk núna um helgina og gestir hennar vöktu mikla athygli fyrir flottar og töffaralegan klæðaburð. Götutískan var afar fjölbreytt og það er greinilegt að íbúar Seoul fara sínar eigin leiðir þegar að það kemur að tísku. Við tókum saman nokkur af okkar uppáhalds dressum hér fyrir neðan. Hér er því auðvelt að sækja sér innblástur fyrir komandi árstíðir.
Mest lesið Segir teikningar af brúðarkjól Middleton stolnar Glamour Í dragt frá Alexander McQueen Glamour Dress dagsins í anda Stranger Things Glamour Í öll fötin í einu Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Meghan og prins Harry sjást í fyrsta sinn opinberlega saman Glamour Gefur út sína eigin förðunarlínu 82 ára Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour Ísland í aðalhlutverki í nýrri herferð hjá Selected Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour