Jack O'Connell mun leika Alexander McQueen í nýrri kvikmynd 25. október 2016 20:45 O'Connell lék stórt hlutverk í sjónvarpsþáttunum Skins. Myndir/Getty Verið er að gera kvikmynd um ævisögu breska fatahönnuðarins Alexander McQueen sem framdi sjálfsmorð árið 2010. Á þeim tíma var hann einn frægasti fatahönnuður heims en fatamerkið hans var bar af hvað varðar listræna og frumlega hönnun. Ráðið hefur verið í hlutverk Lee Alexander McQueen en það verður leikarinn Jack O'Connell sem hefur hlotnast sá heiður. O'connell er hvað þekktastur fyrir að leika í unglingaþáttaröðinni Skins. Hann er ekki aðeins líkur McQueen í útliti heldur er hann einnig vanur að leika þung hlutverk á borð við þessi. Alexander McQueen. Mest lesið Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour
Verið er að gera kvikmynd um ævisögu breska fatahönnuðarins Alexander McQueen sem framdi sjálfsmorð árið 2010. Á þeim tíma var hann einn frægasti fatahönnuður heims en fatamerkið hans var bar af hvað varðar listræna og frumlega hönnun. Ráðið hefur verið í hlutverk Lee Alexander McQueen en það verður leikarinn Jack O'Connell sem hefur hlotnast sá heiður. O'connell er hvað þekktastur fyrir að leika í unglingaþáttaröðinni Skins. Hann er ekki aðeins líkur McQueen í útliti heldur er hann einnig vanur að leika þung hlutverk á borð við þessi. Alexander McQueen.
Mest lesið Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour