Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Ritstjórn skrifar 26. október 2016 20:00 Bella Hadid er fyrirsæta ársins samkvæmt GQ. Myndir/Getty Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni sem fer fram í París í lok nóvember. Bella hefur svo sannarlega sigrað tískuheiminn á þessu ári en ásamt því að hafa verið framan á ótal forsíðum þetta árið, þar á meðal Glamour, er hún einnig tilnefnd til bresku tískuverðlaunanna, verið skipuð sem andlit Dior snyrtivörulínunnar og margt fleira. Bella mun stíga í fótspor systur sinnar, Gigi Hadid, sem og vinkonu sinnar Kendall Jenner. Það er greinilegt að Bella er í fullu fjöru hvað farðar fyrirsætuferilinn og það eru engin merki um að hún sé að hægja á sér. Mest lesið Hefur ekkert breyst í 24 ár Glamour „Ég er alvöru manneskja með tilfinningar“ Glamour Kendall Jenner leitar af ofurfyrirsætum í gegnum Instagram Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Kate Hudson andlit Jimmy Choo Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Rauðar varir detta aldrei úr tísku Glamour Litríkir gestir á Afropunk Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour
Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni sem fer fram í París í lok nóvember. Bella hefur svo sannarlega sigrað tískuheiminn á þessu ári en ásamt því að hafa verið framan á ótal forsíðum þetta árið, þar á meðal Glamour, er hún einnig tilnefnd til bresku tískuverðlaunanna, verið skipuð sem andlit Dior snyrtivörulínunnar og margt fleira. Bella mun stíga í fótspor systur sinnar, Gigi Hadid, sem og vinkonu sinnar Kendall Jenner. Það er greinilegt að Bella er í fullu fjöru hvað farðar fyrirsætuferilinn og það eru engin merki um að hún sé að hægja á sér.
Mest lesið Hefur ekkert breyst í 24 ár Glamour „Ég er alvöru manneskja með tilfinningar“ Glamour Kendall Jenner leitar af ofurfyrirsætum í gegnum Instagram Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Rihanna og Drake eru hætt saman Glamour Kate Hudson andlit Jimmy Choo Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Rauðar varir detta aldrei úr tísku Glamour Litríkir gestir á Afropunk Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour