Kim dauðleiðist lífið utan sviðsljóssins Ritstjórn skrifar 28. október 2016 17:15 Kim Kardashian er vön að vera miðpunktur athyglinnar. Mynd/Getty Það hefur farið lítið fyrir Kim Kardashian seinasta mánuðinn eftir ránið í París. Hún hefur haldið sig frá samfélagsmiðlum og verið lítið á meðal fólks. Það var ekki fyrr en í þessari viku sem að tökur hófust aftur á Keeping up with the Kardashians. Samkvæmt heimildum fjölmiðla vestanhafs leiðis Kim gífurlega mikið. Hún er vön því að vera stöðugt að vinna og með líf sitt opið fyrir aðdáendur í gegnum samfélagsmiðla. Samkvæmt ummælum fjölskyldumeðlima hennar er þó enn langt í land þangað til að Kim nái að jafna sig alveg á því sem gerðist í París. Það hlýtur því að vera tímaspursmál hvenær Kim snýr aftur á samfélagsmiðla og við bíðum spenntar þangað til. Mest lesið Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour
Það hefur farið lítið fyrir Kim Kardashian seinasta mánuðinn eftir ránið í París. Hún hefur haldið sig frá samfélagsmiðlum og verið lítið á meðal fólks. Það var ekki fyrr en í þessari viku sem að tökur hófust aftur á Keeping up with the Kardashians. Samkvæmt heimildum fjölmiðla vestanhafs leiðis Kim gífurlega mikið. Hún er vön því að vera stöðugt að vinna og með líf sitt opið fyrir aðdáendur í gegnum samfélagsmiðla. Samkvæmt ummælum fjölskyldumeðlima hennar er þó enn langt í land þangað til að Kim nái að jafna sig alveg á því sem gerðist í París. Það hlýtur því að vera tímaspursmál hvenær Kim snýr aftur á samfélagsmiðla og við bíðum spenntar þangað til.
Mest lesið Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Adidas hefur selt yfir 50 milljón pör af Stan Smith skóm Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour