Beyoncé og Solange fyrstu systurnar til þess að toppa Billboard listann Ritstjórn skrifar 11. október 2016 14:30 Tónsmíði er greinilega í ættinni hjá systrunum. Mynd/Getty Nýjasta plata Solange Knowles hefur landað efsta sætinu á Billboard listanum. Platan, sem heitir A Seat At The Table, hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda en hún fjallar mikið um ójafnrétti svartra kvenna. Hún fylgir í fótspor stóru systur sinnar, Beyoncé, en sú hefur átt sex plötur sem hafa lent í efsta sætinu á Billboard listanum. Þetta gerir þær fyrstu systurnar sem ná báðar þessum áfanga. Áður hafa systkyni og bræður náð að afreka þetta. Micheal Jackson og Janet Jackson áttu bæði plötu í fyrsta sæti sem og Master P og Silkk the Shocker. Mest lesið Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Beyonce var allt annað en sátt með brúðarkjólinn sinn Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Ralph Lauren hlýtur heiðursverðlaun fyrir ævistarf sitt Glamour
Nýjasta plata Solange Knowles hefur landað efsta sætinu á Billboard listanum. Platan, sem heitir A Seat At The Table, hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda en hún fjallar mikið um ójafnrétti svartra kvenna. Hún fylgir í fótspor stóru systur sinnar, Beyoncé, en sú hefur átt sex plötur sem hafa lent í efsta sætinu á Billboard listanum. Þetta gerir þær fyrstu systurnar sem ná báðar þessum áfanga. Áður hafa systkyni og bræður náð að afreka þetta. Micheal Jackson og Janet Jackson áttu bæði plötu í fyrsta sæti sem og Master P og Silkk the Shocker.
Mest lesið Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Beyonce var allt annað en sátt með brúðarkjólinn sinn Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Ralph Lauren hlýtur heiðursverðlaun fyrir ævistarf sitt Glamour