Zayn hannar fyrir Versace Ritstjórn skrifar 12. október 2016 13:00 Mynd/Getty Fyrrum One Direction söngvarinn Zayn kemur til með að hanna línu fyrir Versus Versace, undirmerki Versace. Þetta tilkynnti hann ásamt Donatellu Versace, yfirhönnuði Versace, í dag. Hann mun einnig sitja fyrir í tveimur auglýsingaherferðum fyrir merkið. Versus Versace hefur verið án yfirhönnuðar frá því að Anthony Vaccarello var ráðinn til Saint Laurent fyrr á þessu ári. Það er óhætt að segja að Zayn uppfylli ímynd merkisins en það dregur mikinn innblástur frá rokktónlist og er svarti liturinn oftast áberandi sem og leður. Línan mun heita Zayn x Versus og verður kynnt fyrir aðdáendum næsta vor. Miðað við hvernig fatastíl söngvarinn er með þá efumst við ekki um að samvinnuverkefnið muni slá í gegn. Svo er auðvitað líka spurning hvort að hann fái einhverja hjálp frá kærustunni, Gigi Hadid. Mest lesið Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Kendall og Gigi klífa upp Forbes listann Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour
Fyrrum One Direction söngvarinn Zayn kemur til með að hanna línu fyrir Versus Versace, undirmerki Versace. Þetta tilkynnti hann ásamt Donatellu Versace, yfirhönnuði Versace, í dag. Hann mun einnig sitja fyrir í tveimur auglýsingaherferðum fyrir merkið. Versus Versace hefur verið án yfirhönnuðar frá því að Anthony Vaccarello var ráðinn til Saint Laurent fyrr á þessu ári. Það er óhætt að segja að Zayn uppfylli ímynd merkisins en það dregur mikinn innblástur frá rokktónlist og er svarti liturinn oftast áberandi sem og leður. Línan mun heita Zayn x Versus og verður kynnt fyrir aðdáendum næsta vor. Miðað við hvernig fatastíl söngvarinn er með þá efumst við ekki um að samvinnuverkefnið muni slá í gegn. Svo er auðvitað líka spurning hvort að hann fái einhverja hjálp frá kærustunni, Gigi Hadid.
Mest lesið Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Kendall og Gigi klífa upp Forbes listann Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour