Olivia Wilde eignast sitt annað barn Ritstjórn skrifar 17. október 2016 14:00 Olivia eignaðist stúlku á þriðjudaginn seinasta. Mynd/Getty Hjónin Olivia Wilde og Jason Sudeiks hafa eignast sitt annað barn. Lítil og heilbrigð stúlka kom í heiminn á þriðjudeginum fyrir viku. Fyrir eiga þau soninn Otis Alexander sem fæddist árið 2014. Olivia birti mynd af stúlkunni, sem hefur fengið nafnið Daisy Josephine, á Instagram sem má sjá hér fyrir neðan. There goes the neighborhood. Daisy Josephine Sudeikis. Born, like a boss, on #internationaldayofthegirl. A photo posted by Olivia Wilde (@oliviawilde) on Oct 15, 2016 at 12:24pm PDT Mest lesið Látum vaða í upphá stígvél Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour
Hjónin Olivia Wilde og Jason Sudeiks hafa eignast sitt annað barn. Lítil og heilbrigð stúlka kom í heiminn á þriðjudeginum fyrir viku. Fyrir eiga þau soninn Otis Alexander sem fæddist árið 2014. Olivia birti mynd af stúlkunni, sem hefur fengið nafnið Daisy Josephine, á Instagram sem má sjá hér fyrir neðan. There goes the neighborhood. Daisy Josephine Sudeikis. Born, like a boss, on #internationaldayofthegirl. A photo posted by Olivia Wilde (@oliviawilde) on Oct 15, 2016 at 12:24pm PDT
Mest lesið Látum vaða í upphá stígvél Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour Topshop hefur sölu á brúðarkjólum Glamour