Mætti í Gucci beint af tískupallinum Ritstjórn skrifar 6. október 2016 20:45 Cate Blanchett ber Gucci kjólinn vel. Myndir/Getty Leikkonan Cate Blanchett mætti á galaviðburð í gær klædd í Gucci kjól sem var fyrst sýndur á tískuvikunni í Mílanó fyrir tæpum tveimur vikum. Þar sem Cate er ein virtasta leikkona heimsins þá þarf hún ekki að bíða eftir að fötin komi í búðir eins og hinn almenni borgari. Kjóllin fór Cate afar vel, eins og flest annað. Það er greinilegt að það borgi sig að vera þekkt stórstjarna ef maður hefur áhuga á tísku. Mest lesið Beint af pallinum í París í H&M Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Setjum upp sólgleraugun Glamour Unglingar tískufyrirmyndirnar í Mílanó Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Vinsælasti liturinn núna er bleikur Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Hvernig verða Svartar fjaðrir til? Glamour
Leikkonan Cate Blanchett mætti á galaviðburð í gær klædd í Gucci kjól sem var fyrst sýndur á tískuvikunni í Mílanó fyrir tæpum tveimur vikum. Þar sem Cate er ein virtasta leikkona heimsins þá þarf hún ekki að bíða eftir að fötin komi í búðir eins og hinn almenni borgari. Kjóllin fór Cate afar vel, eins og flest annað. Það er greinilegt að það borgi sig að vera þekkt stórstjarna ef maður hefur áhuga á tísku.
Mest lesið Beint af pallinum í París í H&M Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Setjum upp sólgleraugun Glamour Unglingar tískufyrirmyndirnar í Mílanó Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour 3 hlutir sem við vitum um brúðkaup Meghan og Harry Glamour Vinsælasti liturinn núna er bleikur Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Hvernig verða Svartar fjaðrir til? Glamour