Glamour

Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain

GLAMOUR/GETTY

Vorlína Olivier Rousteing fyrir Balmain var frumsýnd í gær í París. Áherslurnar voru aðrar í sýningunni heldur í fyrri sýningum Roustaing, sniðin voru afslappaðari heldur en áður og hann hefur fengið mikið lof fyrir á vefmiðlum.

Fötin voru ekki það eina sem vakti athygli á sýningunni heldur einnig fyrirsætuvalið. Þarna voru samankomin mörg stærstu nöfnin, fyrirsætur sem eru búnar að vera lengi í bransanum ásamt heitustu nýju nöfnunum. Alessandra Ambrosio, Natasha Poly, Gigi Hadid, Jourdan Dunn og Doutzen Kroes voru klárlega stjörnur sýningarinnar. 
 

Douzen Kroes Glamour/getty
Alessandra Ambrosio glamour/getty
Jourdan Dunn glamour/getty
Natasha Poly glamour/getty
Gigi Hadid glamour/getty


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.