Öllu tjaldað til hjá Gucci í dag Ritstjórn skrifar 21. september 2016 20:00 GLAMOUR/GETTY Alessandro Mischele, yfirhönnuður Gucci frumsýndi í dag vorlínu sína fyrir 2017 með pompi og prakt á tískuvikunni í Mílanó. Sýningin var algjört augnakonfekt með öllum heimsins litum og efnum, en bleiki liturinn var sérstaklega áberandi. Línan var afskaplega fjölbreytt og augljóst að mikil vinna hefur verið lögð í öll smáatriði Michele hefur notið mikillar velgengni á stuttum tíma sínum hjá Gucci og sölutölur tískuhússins bera vott um það, salan fór upp um 11,5 % á síðasta ári. Hönnun hans er talin höfða betur til markhópsins og þá sérstaklega yngri kaupenda. Miðað við þessa sýningu má búast við áframhaldandi velgengni Gucci á næstu árum.glamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/getty Mest lesið Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour
Alessandro Mischele, yfirhönnuður Gucci frumsýndi í dag vorlínu sína fyrir 2017 með pompi og prakt á tískuvikunni í Mílanó. Sýningin var algjört augnakonfekt með öllum heimsins litum og efnum, en bleiki liturinn var sérstaklega áberandi. Línan var afskaplega fjölbreytt og augljóst að mikil vinna hefur verið lögð í öll smáatriði Michele hefur notið mikillar velgengni á stuttum tíma sínum hjá Gucci og sölutölur tískuhússins bera vott um það, salan fór upp um 11,5 % á síðasta ári. Hönnun hans er talin höfða betur til markhópsins og þá sérstaklega yngri kaupenda. Miðað við þessa sýningu má búast við áframhaldandi velgengni Gucci á næstu árum.glamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/getty
Mest lesið Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour