Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Ritstjórn skrifar 22. september 2016 14:30 Krullurnar eru að koma sterkari inn í veturinn en oft áður. Myndir/Getty Það er alltaf gaman að fylgjast með tískuvikunum því þaðan er hægt að sækja innblástur fyrir hár, förðun og auðvitað fatnað. Þennan tískumánuðinn hefur náttúrulega liðað og krullað hár staðið upp úr. Á flestum tískusýningum hefur krullað hár skotið upp kollinum en það gerist reglulega að hinar ýmsu hárgreiðslur koma aftur og aftur í tísku. Nú er bara spurningin, er næsta mál á dagskrá að panta sér tíma í permanent eða kaupa sér gott krullujárn?Vera Wang Mest lesið Karlie Kloss verður þáttastjórnandi í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Balmain var vinsælasta merkið á tískuvikunni í París Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss opnar heimasíðu Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Umhverfis jörðina með 50 varalitum Glamour Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour PETA mótmælir á hluthafafundi Hermes Glamour
Það er alltaf gaman að fylgjast með tískuvikunum því þaðan er hægt að sækja innblástur fyrir hár, förðun og auðvitað fatnað. Þennan tískumánuðinn hefur náttúrulega liðað og krullað hár staðið upp úr. Á flestum tískusýningum hefur krullað hár skotið upp kollinum en það gerist reglulega að hinar ýmsu hárgreiðslur koma aftur og aftur í tísku. Nú er bara spurningin, er næsta mál á dagskrá að panta sér tíma í permanent eða kaupa sér gott krullujárn?Vera Wang
Mest lesið Karlie Kloss verður þáttastjórnandi í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Balmain var vinsælasta merkið á tískuvikunni í París Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss opnar heimasíðu Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Umhverfis jörðina með 50 varalitum Glamour Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour PETA mótmælir á hluthafafundi Hermes Glamour