Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Ritstjórn skrifar 26. september 2016 09:45 Violette farðar sig í leigubílnum. Mynd/Skjáskot Förðunarbloggarinn Violette er vinsæl í Frakklandi fyrir frumleg förðunarmyndbönd á Youtube. Í þetta skiptið hefur hún gert kennslumyndband um hvernig á að gera smokey förðun á ferðinni, bókstaflega. Hún segir að Uber leigubílarnir séu orðnir hennar annað heimili og því þurfi hún oft að farða sig á meðan hún skutlast á milli staða. Hún sýnir áhorfendum hvernig á að gera flotta smokey förðun á aðeins einni mínútu með því að nota afar fáar snyrtivörur. Hægt er að sjá myndbandið hér fyrir neðan og eflaust læra margt af því. Mest lesið Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Umhverfis jörðina með 50 varalitum Glamour Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum Glamour Svalasti táningur rauða dregilsins Glamour Klæðum okkur í fánalitina Glamour Smekklegir gestir á Hönnunarverðlaunum Íslands Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss opnar heimasíðu Glamour
Förðunarbloggarinn Violette er vinsæl í Frakklandi fyrir frumleg förðunarmyndbönd á Youtube. Í þetta skiptið hefur hún gert kennslumyndband um hvernig á að gera smokey förðun á ferðinni, bókstaflega. Hún segir að Uber leigubílarnir séu orðnir hennar annað heimili og því þurfi hún oft að farða sig á meðan hún skutlast á milli staða. Hún sýnir áhorfendum hvernig á að gera flotta smokey förðun á aðeins einni mínútu með því að nota afar fáar snyrtivörur. Hægt er að sjá myndbandið hér fyrir neðan og eflaust læra margt af því.
Mest lesið Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Umhverfis jörðina með 50 varalitum Glamour Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum Glamour Svalasti táningur rauða dregilsins Glamour Klæðum okkur í fánalitina Glamour Smekklegir gestir á Hönnunarverðlaunum Íslands Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss opnar heimasíðu Glamour