Litríkt vor hjá Dolce og Gabbana Ritstjórn skrifar 26. september 2016 14:00 GLAMOUR/GETTY Ítalska tískuhúsið Dolce og Gabbana frumsýndi vorlínu sína fyrir 2017 í vikunni í Mílanó. Línan einkenndist af björtum litum, blómamynstrum og sérstöku prenti af rjómaís, hljóðfærum og vísunum í kaþólska trú. Fyrisæturnar voru vel skreyttar með blómakransa á höfðinu og rauði varaliturinn var allsráðandi. Við tókum saman nokkrar myndir af hápunktum sýningarinnar. glamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/getty Mest lesið Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour
Ítalska tískuhúsið Dolce og Gabbana frumsýndi vorlínu sína fyrir 2017 í vikunni í Mílanó. Línan einkenndist af björtum litum, blómamynstrum og sérstöku prenti af rjómaís, hljóðfærum og vísunum í kaþólska trú. Fyrisæturnar voru vel skreyttar með blómakransa á höfðinu og rauði varaliturinn var allsráðandi. Við tókum saman nokkrar myndir af hápunktum sýningarinnar. glamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/getty
Mest lesið Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour