Slær enn eitt metið á Instagram Ritstjórn skrifar 27. september 2016 13:30 Bandaríska söngkonan Selena Gomez tilkynnti í ágúst að hún þyrfti að aflýsa því sem eftir var af tónleikaferð sinni Revival vegna þunglyndis af völdum sjúkdómsins rauðra úlfa. Í kjölfarið tók hún sér frí frá samfélagsmiðlum og hefur ekki birt neitt í rúman mánuð. Það hefur þó ekki komið í veg fyrir það að Selena er búin að slá enn eitt metið á miðlinum Instagram, hún er fyrsta manneskjan til þess að ná 100 milljónum fylgjenda. Selena var fyrir sú manneskja á Instagram með flesta fylgjendur en æstir aðdáendur Selenu tóku eftir því að hún nálgaðist 100 milljónir og komu af stað herferðinni #SelenaBreakTheInternet sem tókst líka svona glimrandi vel. when your lyrics are on the bottle #ad A photo posted by Selena Gomez (@selenagomez) on Jun 25, 2016 at 2:03pm PDT Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Tískudrottning í KALDA Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Ný talskona Chanel Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Er Karl að kveðja? Glamour
Bandaríska söngkonan Selena Gomez tilkynnti í ágúst að hún þyrfti að aflýsa því sem eftir var af tónleikaferð sinni Revival vegna þunglyndis af völdum sjúkdómsins rauðra úlfa. Í kjölfarið tók hún sér frí frá samfélagsmiðlum og hefur ekki birt neitt í rúman mánuð. Það hefur þó ekki komið í veg fyrir það að Selena er búin að slá enn eitt metið á miðlinum Instagram, hún er fyrsta manneskjan til þess að ná 100 milljónum fylgjenda. Selena var fyrir sú manneskja á Instagram með flesta fylgjendur en æstir aðdáendur Selenu tóku eftir því að hún nálgaðist 100 milljónir og komu af stað herferðinni #SelenaBreakTheInternet sem tókst líka svona glimrandi vel. when your lyrics are on the bottle #ad A photo posted by Selena Gomez (@selenagomez) on Jun 25, 2016 at 2:03pm PDT
Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Tískudrottning í KALDA Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Ný talskona Chanel Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour Aimee Song í Bláa Lóninu Glamour Er Karl að kveðja? Glamour