Frönsk fegurð á fremsta bekk Ritstjórn skrifar 27. september 2016 23:15 Glamour/Getty Það var mikið um dýrðir í París í kvöld þar sem tískuvikan er hafin og franska tískuhúsið Saint Laurent sýndi vor-og sumarlínu næsta árs. Um frumraun Antony Vaccarello hjá tískuhúsinu var að ræða og því vel við hæfi að hann hafi boðið þremur frönskum tískugoðsögnum og fegurðardísum á fremsta þeim, mæðgunum Jane Birkin, Lou Doillon og Charlotte Gainsbourg. Svart-og hvítklæddar í klæddar í afslöppuðum stíl mættu þær til leiks og ljósmyndarnir eltu þær á röndum. Gaman að sjá goðsagnir úr tískuheiminum aftur í sviðsljósinu. Glamour Tíska Mest lesið Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss opnar heimasíðu Glamour London Fashion Week 2015: Litrík augnhár Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Fyrsta stiklan úr I am Cait Glamour
Það var mikið um dýrðir í París í kvöld þar sem tískuvikan er hafin og franska tískuhúsið Saint Laurent sýndi vor-og sumarlínu næsta árs. Um frumraun Antony Vaccarello hjá tískuhúsinu var að ræða og því vel við hæfi að hann hafi boðið þremur frönskum tískugoðsögnum og fegurðardísum á fremsta þeim, mæðgunum Jane Birkin, Lou Doillon og Charlotte Gainsbourg. Svart-og hvítklæddar í klæddar í afslöppuðum stíl mættu þær til leiks og ljósmyndarnir eltu þær á röndum. Gaman að sjá goðsagnir úr tískuheiminum aftur í sviðsljósinu.
Glamour Tíska Mest lesið Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Leynisýning íslenskra hönnuða Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss opnar heimasíðu Glamour London Fashion Week 2015: Litrík augnhár Glamour Sænska verslunin Weekday stekkur á SKAM æðið Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Fyrsta stiklan úr I am Cait Glamour