Frönsk fegurð á fremsta bekk Ritstjórn skrifar 27. september 2016 23:15 Glamour/Getty Það var mikið um dýrðir í París í kvöld þar sem tískuvikan er hafin og franska tískuhúsið Saint Laurent sýndi vor-og sumarlínu næsta árs. Um frumraun Antony Vaccarello hjá tískuhúsinu var að ræða og því vel við hæfi að hann hafi boðið þremur frönskum tískugoðsögnum og fegurðardísum á fremsta þeim, mæðgunum Jane Birkin, Lou Doillon og Charlotte Gainsbourg. Svart-og hvítklæddar í klæddar í afslöppuðum stíl mættu þær til leiks og ljósmyndarnir eltu þær á röndum. Gaman að sjá goðsagnir úr tískuheiminum aftur í sviðsljósinu. Glamour Tíska Mest lesið Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Brot af því besta frá New York Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Vilhjálmur prins tilnefndur til heiðursverðlauna félags hinsegin fólks í Bretlandi Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour
Það var mikið um dýrðir í París í kvöld þar sem tískuvikan er hafin og franska tískuhúsið Saint Laurent sýndi vor-og sumarlínu næsta árs. Um frumraun Antony Vaccarello hjá tískuhúsinu var að ræða og því vel við hæfi að hann hafi boðið þremur frönskum tískugoðsögnum og fegurðardísum á fremsta þeim, mæðgunum Jane Birkin, Lou Doillon og Charlotte Gainsbourg. Svart-og hvítklæddar í klæddar í afslöppuðum stíl mættu þær til leiks og ljósmyndarnir eltu þær á röndum. Gaman að sjá goðsagnir úr tískuheiminum aftur í sviðsljósinu.
Glamour Tíska Mest lesið Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Brot af því besta frá New York Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Vilhjálmur prins tilnefndur til heiðursverðlauna félags hinsegin fólks í Bretlandi Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour