Geirvartan frelsuð hjá Saint Laurent Ritstjórn skrifar 28. september 2016 14:30 GLAMOUR/GETTY Nýr listrænn hönnuður Sain Laurent, Anthony Vaccarello, frumsýndi sína fyrstu línu fyrir tískuhúsið í gær á tískuvikunni í París. Vaccarello notaði leður mikið í línunni og svört, gegnsæ og málmlituð efni voru áberandi. Mikil áhersla var lögð á smáatriði og fyrirsæturnar báru stóra eyrnalokka með lógói Saint Laurent ásamt glitrandi húðflúri í stíl. Við tókum saman brot af því besta úr sýningu Saint Laurent í París. glamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/getty Mest lesið Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Fyrirsæta með hijab slær í gegn á tískuvikunni í Mílanó Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Vetements sýna á hátískuvikunni í París Glamour Jennifer Aniston í kjól frá Sólveigu Kára Glamour Brosmildir gestir í opnunarpartý Bioeffect í Aurum Glamour Klæðum okkur í liti um helgina Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Gisele Bundchen afhjúpar sönghæfileika Glamour
Nýr listrænn hönnuður Sain Laurent, Anthony Vaccarello, frumsýndi sína fyrstu línu fyrir tískuhúsið í gær á tískuvikunni í París. Vaccarello notaði leður mikið í línunni og svört, gegnsæ og málmlituð efni voru áberandi. Mikil áhersla var lögð á smáatriði og fyrirsæturnar báru stóra eyrnalokka með lógói Saint Laurent ásamt glitrandi húðflúri í stíl. Við tókum saman brot af því besta úr sýningu Saint Laurent í París. glamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/gettyglamour/getty
Mest lesið Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Fyrirsæta með hijab slær í gegn á tískuvikunni í Mílanó Glamour Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Vetements sýna á hátískuvikunni í París Glamour Jennifer Aniston í kjól frá Sólveigu Kára Glamour Brosmildir gestir í opnunarpartý Bioeffect í Aurum Glamour Klæðum okkur í liti um helgina Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Gisele Bundchen afhjúpar sönghæfileika Glamour