Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Ritstjórn skrifar 13. september 2016 19:30 Ashley er að gera það gott um þessar mundir Mynd/Getty Nýjasta herferð sænska tískurisans Lindex hefur loksins litið dagsins ljós en þar fer ofurfyrirsætan Ashley Graham með eitt af aðalhlutverkunum. Hún hefur verið ansi áberandi í sviðsljósinu seinustu misseri en hún hefur talað fyrir því að konur eigi að fá að vera vaxnar eins og þær eru án þess að líða illa með það. Herferðin markar kaflaskil hjá Lindex en sérstök vörulína sem að átti að vera fyrir konur í yfirstærð hefur verið lögð af. Í staðin hefur stærðum verið bætt við almennu línurnar svo að allir fái að upplifa jafn gott úrval af fötum. Ásamt Ashley eru einnig þær Candice Huffin, Toni Garrn, Alek Wek og Cora Emmanuel. Mest lesið Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Gataðar augabrúnir 2015 Glamour Allt er vænt sem vel er grænt Glamour Demna Gvasalia valinn manneskja ársins af BoF Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Svakalegur samfestingur í Cannes Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour 7 ára með hálfa milljón fylgjenda á Instagram Glamour
Nýjasta herferð sænska tískurisans Lindex hefur loksins litið dagsins ljós en þar fer ofurfyrirsætan Ashley Graham með eitt af aðalhlutverkunum. Hún hefur verið ansi áberandi í sviðsljósinu seinustu misseri en hún hefur talað fyrir því að konur eigi að fá að vera vaxnar eins og þær eru án þess að líða illa með það. Herferðin markar kaflaskil hjá Lindex en sérstök vörulína sem að átti að vera fyrir konur í yfirstærð hefur verið lögð af. Í staðin hefur stærðum verið bætt við almennu línurnar svo að allir fái að upplifa jafn gott úrval af fötum. Ásamt Ashley eru einnig þær Candice Huffin, Toni Garrn, Alek Wek og Cora Emmanuel.
Mest lesið Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Gataðar augabrúnir 2015 Glamour Allt er vænt sem vel er grænt Glamour Demna Gvasalia valinn manneskja ársins af BoF Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Svakalegur samfestingur í Cannes Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour 7 ára með hálfa milljón fylgjenda á Instagram Glamour