Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Ritstjórn skrifar 13. september 2016 21:00 Glamour/Skjáskot Þá er komið að því, fyrsta stiklan fyrir framhaldið á kvikmyndinni Fimmtíu gráir skuggar, Fimmtíu dekkri skuggar, var sett í loftið í dag en myndin sjálf verður ekki frumsýnd fyrr en í byrjun næsta árs. Dakota Johnson og Jamie Dornan snúa aftur í hlutverkum Anastasia Steele og Christian Grey og hafa í nógu að snúast ef marka má stilkuna. Búningaball, þyrluferðir og nóg af dramatík. Punkturinn yfir i-ið er svo þegar það sést glitta í sjálfa Kim Basinger í lokinn en hún fer með hlutverk fyrrum ástkonu Grey í þessari framhaldsmynd. Aðdáendur myndinna, já og bókanna, hljóta að bíða spenntir - það er spurning hvort þessi mynd fái betri dóma en sú fyrri? Mest lesið Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss opnar heimasíðu Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Tískupallurinn þakinn laufblöðum Glamour Lagerfeld í hótelbransann Glamour Karlie Kloss verður þáttastjórnandi í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Balmain var vinsælasta merkið á tískuvikunni í París Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour
Þá er komið að því, fyrsta stiklan fyrir framhaldið á kvikmyndinni Fimmtíu gráir skuggar, Fimmtíu dekkri skuggar, var sett í loftið í dag en myndin sjálf verður ekki frumsýnd fyrr en í byrjun næsta árs. Dakota Johnson og Jamie Dornan snúa aftur í hlutverkum Anastasia Steele og Christian Grey og hafa í nógu að snúast ef marka má stilkuna. Búningaball, þyrluferðir og nóg af dramatík. Punkturinn yfir i-ið er svo þegar það sést glitta í sjálfa Kim Basinger í lokinn en hún fer með hlutverk fyrrum ástkonu Grey í þessari framhaldsmynd. Aðdáendur myndinna, já og bókanna, hljóta að bíða spenntir - það er spurning hvort þessi mynd fái betri dóma en sú fyrri?
Mest lesið Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss opnar heimasíðu Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Tískupallurinn þakinn laufblöðum Glamour Lagerfeld í hótelbransann Glamour Karlie Kloss verður þáttastjórnandi í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Balmain var vinsælasta merkið á tískuvikunni í París Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour