Adobe tískuvæðir myndir úr myndabönkum Ritstjórn skrifar 15. september 2016 19:00 Stórkostlegar myndir úr myndabönkunum eru notaðar í nýrri línu frá Adobe. Myndir/Adobe Loksins hefur eitthvað verið gert til þess að koma klassísku myndunum úr myndabönkunum í tísku. Tæknifyrirtækið Adobe hefur framleitt línu af peysum og bolum sem notast við myndurnar sem flestir fá kjánahroll niður í tær við að sjá. Því miður er línan ekki til sölu fyrir almenning en það er aldrei að vita nema að þeir taki upp á því þegar líður á. Mest lesið The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Fjögur prósent af toppmyndunum í Hollywood leikstýrt af konum Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Pils fyrir karlmenn á tískupallinum í París Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Beauty and the Beast slær fjölmörg met Glamour Kim Kardashian og Charlotte Tilbury hanna varalit Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Bridget Jones nýr aftur 12 árum seinna Glamour
Loksins hefur eitthvað verið gert til þess að koma klassísku myndunum úr myndabönkunum í tísku. Tæknifyrirtækið Adobe hefur framleitt línu af peysum og bolum sem notast við myndurnar sem flestir fá kjánahroll niður í tær við að sjá. Því miður er línan ekki til sölu fyrir almenning en það er aldrei að vita nema að þeir taki upp á því þegar líður á.
Mest lesið The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Fjögur prósent af toppmyndunum í Hollywood leikstýrt af konum Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Pils fyrir karlmenn á tískupallinum í París Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Beauty and the Beast slær fjölmörg met Glamour Kim Kardashian og Charlotte Tilbury hanna varalit Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Bridget Jones nýr aftur 12 árum seinna Glamour