Náttúrulegt og heilbrigt hár stóð uppúr á New York Fashion Week Ritstjórn skrifar 16. september 2016 09:00 Það er mikilvægt að hárið sé í góðu standi áður en haldið er út á tískupallinn. Myndir/Jason Carter Rinaldi Nú þegar New York Fashion Week er afstaðin þá er gott að kíkja á brot af því besta hvað varðar hárgreiðslur og hárvörur. Það sem stóð uppúr var náttúrulegir liðir og heilbrigt hár. Moroccanoil vörurnar voru notaðar af hárgreiðslumeisturunum Paul Hanlon, Bob Recine og talsmanni Moroccanoil, Antonio Corral Calero til þess að ná því besta fram hjá hverri fyrirsætu og því er afraksturinn afar öfundsvert og heilbrigt hár. Sýningar Veru Wang, Monique Lhuillier og Cushnie Et Osch stóðu upp úr en þar var leikið með hinar ýmsu síddir og mismunandi hárgreiðslur. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta. Vera WangMynd/Jason Carter RinaldiMynd/Jason Carter RinaldiMynd/Jason Carter RinaldiCUSHNIE ET OCHSMynd/Jason Carter RinaldiMynd/Jason Carter RinaldiMONIQUE LHUILLIERMynd/Jason Carter RinaldiMynd/Jason Carter Rinaldi Mest lesið Hátíðarblað Glamour er komið út Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour
Nú þegar New York Fashion Week er afstaðin þá er gott að kíkja á brot af því besta hvað varðar hárgreiðslur og hárvörur. Það sem stóð uppúr var náttúrulegir liðir og heilbrigt hár. Moroccanoil vörurnar voru notaðar af hárgreiðslumeisturunum Paul Hanlon, Bob Recine og talsmanni Moroccanoil, Antonio Corral Calero til þess að ná því besta fram hjá hverri fyrirsætu og því er afraksturinn afar öfundsvert og heilbrigt hár. Sýningar Veru Wang, Monique Lhuillier og Cushnie Et Osch stóðu upp úr en þar var leikið með hinar ýmsu síddir og mismunandi hárgreiðslur. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta. Vera WangMynd/Jason Carter RinaldiMynd/Jason Carter RinaldiMynd/Jason Carter RinaldiCUSHNIE ET OCHSMynd/Jason Carter RinaldiMynd/Jason Carter RinaldiMONIQUE LHUILLIERMynd/Jason Carter RinaldiMynd/Jason Carter Rinaldi
Mest lesið Hátíðarblað Glamour er komið út Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour