Brooklyn Beckham og Chloe Grace Moretz hætt saman Ritstjórn skrifar 5. september 2016 20:00 Á meðan allt lék í lyndi. GLAMOUR/SKJÁSKOT Stjörnubarnið Brooklyn Beckham og leikkonan Chloe Grace Moretz eru búin að vera að hittast síðan 2014 en héldu því leyndu þangað til í maí á þessu ári þegar þau loks opinberuðu sambandið. Þau hafa verið dugleg að birta myndir af sér saman á instagram og voru vinsælt par í Hollywood. Ástin virðist þó hafa dvínað því fregnir herma að þau séu hætt saman. Hin 19 ára Chloe hellti sér í vinnu eftir sambandsslitin, enda nóg að gera hjá leikkonunni. Hún lét ekki á neinu bera og blés fingurkossum framan í ljósmyndara á rauða dreglinum á kvikmyndahátíð í Frakklandi nokkrum dögum síðar. Keeping her safe A photo posted by bb (@brooklynbeckham) on Aug 11, 2016 at 7:04pm PDT Mest lesið Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Stolið frá körlunum Glamour Nasty Gal tekið til gjaldþrotaskipta Glamour Hittu leikarana úr Skam Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour
Stjörnubarnið Brooklyn Beckham og leikkonan Chloe Grace Moretz eru búin að vera að hittast síðan 2014 en héldu því leyndu þangað til í maí á þessu ári þegar þau loks opinberuðu sambandið. Þau hafa verið dugleg að birta myndir af sér saman á instagram og voru vinsælt par í Hollywood. Ástin virðist þó hafa dvínað því fregnir herma að þau séu hætt saman. Hin 19 ára Chloe hellti sér í vinnu eftir sambandsslitin, enda nóg að gera hjá leikkonunni. Hún lét ekki á neinu bera og blés fingurkossum framan í ljósmyndara á rauða dreglinum á kvikmyndahátíð í Frakklandi nokkrum dögum síðar. Keeping her safe A photo posted by bb (@brooklynbeckham) on Aug 11, 2016 at 7:04pm PDT
Mest lesið Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Stolið frá körlunum Glamour Nasty Gal tekið til gjaldþrotaskipta Glamour Hittu leikarana úr Skam Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour