Mæðgurnar Kim og North í stíl í Vetements Ritstjórn skrifar 6. september 2016 12:30 Flottar mæðgur í pallíettu kjólum. Það er óhætt að segja að mæðgurnar Kim Kardashian og North West séu með best klæddu mæðgum heims en það er ekki oft sem þær klæða sig í stíl eins og núna. Þær voru á leiðinni á Saint Pablo tónleikana hjá Kanye West í gærkvöldi þegar þær klæddust báðar silfurlituðum pallíettu Vetements kjólum. Fullorðins útgáfan af kjólnum kostar yfir eina milljón. Líklegast er kjóllinn hennar North sérsaumaður svo að eitt er víst að þessi dress hjá mæðgunum hafi kostað skildinginn. Mest lesið Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour
Það er óhætt að segja að mæðgurnar Kim Kardashian og North West séu með best klæddu mæðgum heims en það er ekki oft sem þær klæða sig í stíl eins og núna. Þær voru á leiðinni á Saint Pablo tónleikana hjá Kanye West í gærkvöldi þegar þær klæddust báðar silfurlituðum pallíettu Vetements kjólum. Fullorðins útgáfan af kjólnum kostar yfir eina milljón. Líklegast er kjóllinn hennar North sérsaumaður svo að eitt er víst að þessi dress hjá mæðgunum hafi kostað skildinginn.
Mest lesið Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour