Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Ritstjórn skrifar 7. september 2016 09:45 Bella Hadid er fyrirsæta ársins samkvæmt GQ. Myndir/Getty Bandaríska fyrirsætan Bella Hadid var í gær kjörin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ í Bretlandi. Bella hefur verið að gera sig meira áberandi í tískuheiminum á þessu ári og sumir telja að hún muni bráðum taka fram úr systur sinni, Gigi Hadid, í vinsældum. Gigi er fimmta hæst launaða fyrirsæta heims og því eru það stór fótspor sem þarf að fylgja. Bella mætti á rauða dregilinn í fallegum Hugo Boss kjól sem fór henni afar vel. Hún var með hárið slegið og afslappað sem er óvenjulegt fyrir Bellu en kom skemmtilega vel út. Mest lesið Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour #IAmSizeSexy Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Adele er talin hafa gift sig í laumi Glamour Pat McGrath tók förðunina hjá Maison Margiela upp í nýjar hæðir Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Tískuvikan í Kaupmannahöfn: Regnfataherinn vakti mikla athygli Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour
Bandaríska fyrirsætan Bella Hadid var í gær kjörin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ í Bretlandi. Bella hefur verið að gera sig meira áberandi í tískuheiminum á þessu ári og sumir telja að hún muni bráðum taka fram úr systur sinni, Gigi Hadid, í vinsældum. Gigi er fimmta hæst launaða fyrirsæta heims og því eru það stór fótspor sem þarf að fylgja. Bella mætti á rauða dregilinn í fallegum Hugo Boss kjól sem fór henni afar vel. Hún var með hárið slegið og afslappað sem er óvenjulegt fyrir Bellu en kom skemmtilega vel út.
Mest lesið Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour #IAmSizeSexy Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Adele er talin hafa gift sig í laumi Glamour Pat McGrath tók förðunina hjá Maison Margiela upp í nýjar hæðir Glamour Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Tískuvikan í Kaupmannahöfn: Regnfataherinn vakti mikla athygli Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour